FRAM komiđ á hausinn.

FRAM og Fjölnir skođa sameiningu

Fréttatilkynning


Undirritađir formenn Ungmennafélagsins Fjölnis og Knattspyrnufélagsins Fram lögđu fram ţá tillögu viđ ađalstjórnir beggja félaga kl. 16.00 ţann 7. október 2008, ađ skipađur yrđi vinnuhópur međ ţremur ađilum frá hvoru félagi til ađ skođa möguleika á samruna félaganna í eitt öflugt ungmenna- og íţróttafélag.

Tillaga formanna var samţykkt samhljóma í ađalstjórnum beggja félaga.

Markmiđ vinnuhópsins er ađ setja saman viljayfirlýsingu um samruna, sem yrđi lögđ fyrir ađalstjórnir félaganna til samţykktar ađ viku liđinni og jafnframt ađ stýra samrunavinnu ef slík viljayfirlýsing yrđi samţykkt.

Greinargerđ:

Ljóst er ađ breytingar í efnahagslífinu munu á nćstunni hafa áhrif á rekstur íţróttafélaga eins og annarra ţjónustuveitenda í ţjóđfélaginu.  Formenn félaganna sjá mikil tćkifćri fólgin í ţví ađ bćta rekstur íţróttastarfsins međ aukinni faglegri stjórnun en slíkum árangri mćtti betur ná međ stćkkun starfssvćđisins. Fram hefur fengiđ úthlutađ stóru svćđi til uppbyggingar í Úlfarsárdal og ljóst er ađ Fjölnir hefur á liđnum árum ţjónađ ţeirri byggđ sem er í Grafarholti varđandi ýmsar íţróttagreinar. Fjölnir er ţegar međ 10 deildir sem er nauđsynlegt í stóru hverfi en slík uppbygging bíđur Fram á nćstu árum ađ óbreyttu. Formennirnir eru ţví sammála um ađ skynsemi felist í ađ skođa nánar mögulega sameiningu félaganna, ţar sem ţađ geti orđiđ til ađ hrađa uppbyggingu mannvirkja, treysta rekstrargrunninn og til ţess falliđ ađ styrkja faglegt starf jafnframt sem ţađ er augljós hagrćđing og samlegđaráhrif viđ uppbyggingu íţróttamannvirkja í hverfum félaganna. Formennirnir telja stjórnirnar sýna ábyrgđ og fyrirhyggju međ ţví ađ vinna ađ ţessu verkefni nú ţegar harđnar á dalnum á mörgum sviđum íslensks ţjóđlífs.

f.h ađalstjórnar Ungmennafélagsins Fjölnis  
Ragnar Ţórir Guđgeirsson, form.
Gsm. 899 4210                                                                  
ragnar@argyron.is                                                          

f.h. ađalstjórnar Knattspyrnufélagsins Fram
Steinar Ţór Guđgeirsson, form.
Gsm. 894 7404
steinar@icelaw.is

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband