15.9.2008 | 20:42
Varúð !!
Ef þið viljið eiga minningu um góða leikara í góðri mynd skal þessa kvikmyndina forðast !!
Eða eins og einn gagnrýnandinn sagði horfiði frekar aftur á þá leika saman í HEAT.
Á Rotten Tomatos fær myndin ekki væga gagnrýni hjá almenningi
Myndin er gerð af fyrirtæki sem fjöldaframleiðir drasl sem er með þekktum leikurum og eða leikstjórum svona Cannon kvikmyndafyrirtæki okkar tíma.
En ef fólk er sama um gæði mynda og vill sjá Action og söguþráður skiptir ekki máli þá gæti fólk vel unað við þessa mynd líkt og sú síðasta sem Al pacion lék í einmitt frá þessu sama fyrirtæki 88 minutes að nafni.
http://www.rottentomatoes.com/m/righteous_kill/
De Niro og Al Pacino saman í mynd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
ekki hef ég áhuga... og sérstaklega ekki núna
Guðríður Pétursdóttir, 15.9.2008 kl. 20:56
Ekki vekur hún áhuga minn þessi mynd. Svo mikið er víst. En lagið í tónspilaranum með Ice Cube er ljúft.
Jens Guð, 15.9.2008 kl. 21:15
Ég hef aldrei látið aðra segja mér hvort mynd sé léleg eða góð, vill helst dæma um það sjálfur. Hef aldrei skilið það að menn geti fengið borgað fyrir það að segja álit sitt á myndum eða leikritum, já eða annari list. Hverskonar starf er það nú segi ég bara. Ef við viljum vita hvort eitthvað sé gott, lélegt eða vont verðum við að prufa það sjálf, ekki láta aðra ákveða það fyrir okkur.
Grétar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 21:27
Ég les gagnrýni en er alveg sammála þér , ég dæmi sjálfur eftir mínum smekk en ekki annara , en rétt er að vara fólk við eyðslu á dýrmætum aur útum gluggan á síðustu´og verstu en eins og ég sagði ef þú ert fyrir vondar myndir þá er þetta myndin fyrir þig
Svo er öllum hollt að sjá vondarmyndir til að núllstilla mælinn
Ómar Ingi, 15.9.2008 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.