13.9.2008 | 14:55
Var búin að spá sigri en.....
Var reyndar búin að spá 1-0 sigri Liverpool manna sem voru MIKLU Betri í dag og sanngjarn sigur á daufu liði United.
En það var synd að nýta ekki þessi dauðafæri sem við fengum í leiknum til að gjörsigra þetta lið.
En það dugði og það er fyrir mestu 3 stig og aumingjarnir í kringum mig sem halda með þessu skítna liði frá Manchester geta farið að éta ofan í sig hrokan sinn og væntingum sem að engu urðu.
Ég sagði ykkur það og mínir menn stóðu við það
Whú haa
Babel tryggði Liverpool langþráðan sigur á Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Jú jú sanngjarn sigur,en þið fenguð líka smá hjálp við að vinna,þar sem Utd menn gerðu tvö af þessum þremur mörkum.
Hjörtur Herbertsson, 13.9.2008 kl. 16:20
Ekkert væl , þrátt fyrir að United sé það lélegt að það skori mörk hjá sjálfum sér , það gerist heldur ekki inná teig hjá okkur enda við sækjandi og þið í vörn.
So Easy
EASY
Ómar Ingi, 13.9.2008 kl. 16:52
LFC spilaði vel yfir væntingum mínum og unnu verðskuldað. YOU'LL NEVER WALK ALONE!
...désú (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 18:39
Góður Mr D
Ómar Ingi, 13.9.2008 kl. 18:44
LOL - Ommi varstu búin að spá sigri - þú ert búin að spá sigri í 7 ár!! frusss-
Klöppum fyrir Omma, hann sá þetta fyrir, eins og öll hin árin...
Ólafur Tryggvason, 15.9.2008 kl. 09:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.