16.11.2007 | 21:13
Skúbb um óvæntan gest í brúðkaupi aldarinnar
Brúðkaup Jóns Ásgeirs og Ingibjörgu Pálma
Sú saga hefur heyrst að ekki bara Gus Gus , Ný Dönsk og þá með Daníel verði að spila , nefnilega kemur Páll Óskar væntanlega líka en BIG surprise er stórt nafn frá UK eða erlendis og það er mín spá SPÁ að sá aðili sé ..........
Jammmm
George Michael
Ég ætla að vona að svo sé ekki , því ef svo þá fyrirgef ég aldrei vinkon minni fyrir að bjóða mér ekki með sem við skulum kalla Miss P.
Men ef GM kemur hérna er það einkaþota sem sækir hann og fer með hann strax eftir 6 til 9 lög og hans fólk og allt borgað fyrir hann + þóknun uppá á aldrei minna en 2 Milljon Pund já PUND reikniði svo .
Það er aðeins einu sinni sem GM hefur gert þetta þannig að ef að, J + I ná þessu í gegn þá bara 100% Respect skemmtið ykkur vel elskurnar ég mun öfunda ykkur en´verð sjálfur í góðu game i , bara ekki á svona stærðargráðu
Ég minni fólk að þetta er eins og er bara góða kjaftasaga , en ......
Shiiiii
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Djö... ef Goggi Mikk kæmi til landsins ! Damn ... átrúnaðargoðið sjálft ... ég myndi flippa út!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 22:07
TAKK
En hey SENU partyið ætlarðu að mæta með mér eða ?
Morgun klukkan 9 stundvíslega á Apótekinu ?
Ómar Ingi, 16.11.2007 kl. 22:11
Hmm.... djöfull væri ég til í það! Ef einhver reddar mér fari suður, then I'm there!!!!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 22:24
Láttu einhvern redda þér , vegna þess að um er ræða party ársins og Belive me i know JGG klikkar ekki á svona löguðu færri komast að en vilja og það verður ekki fullt heldur troðfullt ena fínt fólk og fríar veigar
Ómar Ingi, 16.11.2007 kl. 22:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.