Less is more

Það er ekki fjöldin sem skiptir máli heldur gæði þeirra laga sem valin eru á diskinn.

Það voru 12 lög á síðasta disk þeirra ef ég man rétt

Oft hefur maður haft það á tilfinningunni að hljómsveitir séu skuldbundar að hafa ekki færri en 12 til 20 lög á diskunum en þá er oft helmingurinn algjört rusl uppsóp eða eitthvað sem átti að fara í ruslið.

En auðvitað eru til undantekningar á þessu öllu saman

Bendi síðan fólki sem finnst gaman að tónlist að Chris Martin söngvari Coldplay syngur inná hookinn á laginu Homecoming með Kanye West en diskurinn kemur i þessari viku í búðir.

http://www.rollingstone.com/news/story/9740171/coldplays_chris_martin_has_a_boy 

Snilldarlag

 


mbl.is Einungis níu lög á væntanlegri plötu Coldplay
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég man þegar plötur voru gjarnan "bara" 8 lög. 9 lög er fín lengd ... eða eins og þú segir: það er ekki magnið heldur gæðin, sem skipta máli!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 21:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband