11.9.2007 | 21:14
Less is more
Það er ekki fjöldin sem skiptir máli heldur gæði þeirra laga sem valin eru á diskinn.
Það voru 12 lög á síðasta disk þeirra ef ég man rétt
Oft hefur maður haft það á tilfinningunni að hljómsveitir séu skuldbundar að hafa ekki færri en 12 til 20 lög á diskunum en þá er oft helmingurinn algjört rusl uppsóp eða eitthvað sem átti að fara í ruslið.
En auðvitað eru til undantekningar á þessu öllu saman
Bendi síðan fólki sem finnst gaman að tónlist að Chris Martin söngvari Coldplay syngur inná hookinn á laginu Homecoming með Kanye West en diskurinn kemur i þessari viku í búðir.
Snilldarlag
Einungis níu lög á væntanlegri plötu Coldplay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ég man þegar plötur voru gjarnan "bara" 8 lög. 9 lög er fín lengd ... eða eins og þú segir: það er ekki magnið heldur gæðin, sem skipta máli!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 21:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.