Gærkveldið

Eftir rólegan og góðan dag , fékk ég góða heimsókn nefnilega hana Lísu litlu sem var með garnagaul dauðans og það var ekkert um neitt að ræða en að gefa henni drykk ( mistök nr 1,2 og 3  )

Við skutluðumst niður í bæ til að fá okkur í svanginn og þar sem ekki var neitt laust á Ítalíu fórum við aðeins neðar á laugaveginn nefnilega a stað sem heitir Caruso

Þar var snætt og drukkið og mikið talað eins og venjan er þegar við erum saman kominn út að borða og svo fékk ég hana til að prófa jalipeno af pizzunni minni ( verulega skondið atriði ) svipnum mun eg seint gleyma sem kom á Lísu litlu hehe.

Nú við lokuðum staðnum og fórum á djammið , B5 fyrst og svo Cafe Oliver þar sem stefnan var tekinn að hitta Útlendinginn sem við og gerðum og það var búið og gert flúðum við þennan vinsælasta en í senn jafn ömurlegasta stað sem Reykjavík hefur upp á að bjóða.

Svo var farið á Rex og þar stöldruðum við á dansgófi staðarins og voru sporinn tekinn og vel það Nökkvi Svavars vinur minn að spila og hann serveraði drykki ofan í okkur þessi elska takk fyrir það Nökkvi minn, það var skondið að hitta hann vegna þess og við vorum akkúrat búin að vera tala um Veggfóður og músikina sem bróðir hans og Nökkvi gerðu fyrir Kvikmyndina með sama nafni  fyrr um daginn.

Á Rex hittum við Unnar og Co og svo gamla utvarspdrengi á borð við Rúnar Róberts Bylgjumanni , Magga Magg sem var með föstudagsfiðringin 80´s þáttin á FM í den og Ragga M Vilhjálms sem er á Bylgjunni sem akkúrat sagði mér að hann hafði fyrr um daginn í útsendingu séð eitthvað slúður á Blogginu mínu og notað það í útvarpinu bara gaman að því og svo Sigga Ragg stjörnu og Fm manni í denn.

Já þarna var líka Glys og glamúr drengurinn Páll Óskar með fríðu föruneyti og margt um annan mannin og kvensuna.

Eftir þetta líka dansprógram og spjall við vini og kunningja var leitað að leigubíll enda Lísa litla byrjuð að vagga eins og önd .

Ég hélt að hún væri að grínast en þegar hún fór úti garð þegar heim var komið, þá var grínið búið , hún hafði hreinlega vaggað úti garð en ekki á dyrnar en villdi þó ferska loftið sem hun er ekki vön enda á hún heima í efri hæðum  Holtsisns.

Stutta sagan er að allt lagaðist með  tveimur verulega vel góðum kaffibollum og svalarferð sem verður mér minnisstæð um alla ævi Cool.

Góður endir á frábæru kvöldi og eðal djammi hjá vinunum góðu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hehe. Það er sem sagt ryð sem heldur Lísu litlu frá blogginu í dag.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 17:33

2 Smámynd: Ómar Ingi

Og kanski oggulítill pinku pons HAUSVERKUR

Ég taldi alveg heil 5 glös af hvítvíni en hvort ég hef talið rétt myndi ég ekki setja pening á

En það var gaman, mikið djöfulli var gaman

Ómar Ingi, 29.7.2007 kl. 17:39

3 Smámynd: Ómar Ingi

Ég veit

Ómar Ingi, 29.7.2007 kl. 17:52

4 Smámynd: Ómar Ingi

 SUE ME

Ómar Ingi, 29.7.2007 kl. 18:01

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þið eruð krútt. Væruð þið ekki bara ídeal par? Ekki öskra á mig.

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 18:04

6 Smámynd: Ómar Ingi

Þessi Týpan Jóna , þarftu ekki að fara taka kettina úr þurkkaranum

Ómar Ingi, 29.7.2007 kl. 18:07

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Kettirnir eru núna í uppþvottavélinni. Og ég ætla að horfa á When Harry met Sally, í kvöld

Jóna Á. Gísladóttir, 29.7.2007 kl. 20:06

8 Smámynd: Ómar Ingi

Harry Burns: You realize of course that we could never be friends.
Sally Albright: Why not?
Harry Burns: What I'm saying is - and this is not a come-on in any way, shape or form - is that men and women can't be friends because the sex part always gets in the way.
Sally Albright: That's not true. I have a number of men friends and there is no sex involved.
Harry Burns: No you don't.
Sally Albright: Yes I do.
Harry Burns: No you don't.
Sally Albright: Yes I do.
Harry Burns: You only think you do.
Sally Albright: You say I'm having sex with these men without my knowledge?
Harry Burns: No, what I'm saying is they all WANT to have sex with you.
Sally Albright: They do not.
Harry Burns: Do too.
Sally Albright: They do not.
Harry Burns: Do too.
Sally Albright: How do you know?
Harry Burns: Because no man can be friends with a woman that he finds attractive. He always wants to have sex with her.
Sally Albright: So, you're saying that a man can be friends with a woman he finds unattractive?
Harry Burns: No. You pretty much want to nail 'em too.
Sally Albright: What if THEY don't want to have sex with YOU?
Harry Burns: Doesn't matter because the sex thing is already out there so the friendship is ultimately doomed and that is the end of the story.
Sally Albright: Well, I guess we're not going to be friends then.
Harry Burns: I guess not.
Sally Albright: That's too bad. You were the only person I knew in New York.

Ómar Ingi, 29.7.2007 kl. 20:10

9 identicon

Það er alltaf gaman á góðu djammi og gaman að heyra af ykkar frábæra kvöldi. Ég held ég steli þessari útgáfu ykkar og prófi hana á Veigu einhvern tíma, því við erum með svo fjandi góðan pall og verönd út frá svefnherberginu okkar (sko, í stað svalar) ...

bestu kveðjur til ykkar að norðan! 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 29.7.2007 kl. 23:10

10 Smámynd: Ómar Ingi

Góður Doddi , þú klikkar ekki frekar en fyrri daginn

Ómar Ingi, 29.7.2007 kl. 23:20

11 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Snilld Ommi. Nema að þú hafir munað allan textann  þá ertu skrýtinn snillingur. Vírdó.

Að lesa þennan texta yfir var æðislegt. Takk fyrir það. Kom sjálfri mér á óvart að kannast við hvert einasta orð. Enda er þessi dialog með þeim betri.

Jóna Á. Gísladóttir, 30.7.2007 kl. 00:15

12 Smámynd: Ómar Ingi

Hey róleg ég er að verða minnislaus , myndi aldrei muna þetta orð fyrir orð

En ég er samt stórskrítinn já alger Vírdó

Já þessi mynd er soldið mikið góð og alltaf gaman að sjá hana

Ómar Ingi, 30.7.2007 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband