Færsluflokkur: Kvikmyndir
13.5.2008 | 20:43
Michael Moore ætlar að gera framhald af Fahrenheit 9/11 - þetta var kynnt í Cannes ....
Hvað gæti æeg sagt ykkur meira sem þið kannski vissuð ekki í kvikmyndaheiminum
Það á að gera kvikmynd eftir sjónvarpsþáttunum Fraggle Rock.
Marvel er að reyna að fá Brad Pitt til að leika ofurehtjuna THOR
20 julí ætlar E! True Hollywood Story að fjalla um ævi Heath Ledger
Guy Ritchie er sagður vera í viðræðum um að leikstýra SGT ROCK, en Joel Silver vill að hann leikstýri henni fyrir Warner Bros.
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 20:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2008 | 14:19
10 vinsælustu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsunum
1 | New | What Happens in Vegas |
2 | 1 | Iron Man |
3 | 3 | Forgetting Sarah Marshall |
4 | 2 | Made of Honor |
5 | 4 | Street Kings |
6 | New | U2 3D |
7 | 5 | Superhero Movie |
8 | 7 | Horton |
9 | New | Hunting Party |
10 | 8 | Bubbi Byggir (Bob The Builder) |
13.5.2008 | 14:19
10 vinsælustu leigumyndirnar
1. | Ný | 1 | Rendition |
2. | Ný | 1 | Hitman, The |
3. | 2. | 2 | Golden Compass |
4. | 1. | 3 | I Am Legend |
5. | 3. | 3 | Rogue Assassin |
6. | 4. | 4 | Atonement |
7. | Ný | 1 | Flock, The |
8. | 6. | 6 | Brave One |
9. | 9. | 7 | American Gangster |
10. | 17. | 3 | Mist, The |
13.5.2008 | 03:40
Sex In Da City fær ekki góða dóma hjá Times
Myndin fékk aðeins 2 stjörnur af 5 mögulegum og ef við lítum á nokkrar setningar
- There may be a problem with a film when a narrator constantly tells you the meaning of what you have just seen, gift-wrapping each scene with a moral.
- There may be a problem with stretching Sex and the City into a two hour and twenty minute film - it can feel like a never ending dinner party: however pleasant the courses, after a while you can hardly eat another one.
13.5.2008 | 00:09
Mr Spielberg
10 dagar í stefnu í frumsýninguna á Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull , og ég er byrjaður að pæla í næstu kvikmyndum hans.
Tintin eða Tinni eins og við þekkjum hann betur er næsta verkefni Speilbergs þar á eftir mun hann fara í stórt verkefni að nafni Lincoln project það verður í byrjun árs 2009. Speilberg vill að sú mynd verði tilbín til sýning það sama ár vegna þess að þá verða akkúrat 200 ára afmæli Lincolns , ekki er ákveðið hver mun leika forsetan.
Hvað Tinna varðar þá er hún teiknimynd.
Spielberg er svo að vinna að kvikmyndinni um The Chicago Seven, sú mynd frestaðist vegna þess að handritin sem hann hefur fengið eru að hans viti ekki nógu góð, en þessi mynd fjallar um mótmæli sem voru í Chicago árið 1968 þegar flokksþing Demokrata var haldið.
12.5.2008 | 21:07
Jennifer’s Body - Megan Fox - við erum að fara á þessa kvikmynd drengir
Megan Fox valin af FHM kynþokkafyllsta kona í heimi , er hérna að leika í kvikmynd eftir handriti Diablo Cody sem vann óskarinn fyrir besta handrit fyrir JUNO.
Þessi mynd heitir Jennifers Body
and what a body it is
12.5.2008 | 20:40
Það er bara ein mynd sem mig langar VIRKILEGA að sjá í sumar
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU