Færsluflokkur: Kvikmyndir

The Chronicles of Narnia: Prince Caspian byrjar um helgina í USA

The Chronicles of Narnia: Prince Caspian er eina kvikmyndin sem kemur ný inn í samkeppnina á IRON MAN og Speed Racer , Caspian opnar í 3,929 kvikmyndahúsum í USA og ætti að taka inn rúmar $83M .

 


Tommi Snekkja leikur Prez of USA

Tom Cruise mun leika forseta Bandaríkjana í nýjum pólitískum thriller sem ber nafnið  “28th Amendment”.

Cruise mun leika forsetan Ben Cahill i kvikmynd Warners Bros kvikmyndarisans í þessum action thriller, á móti honum leikur Denzel Washington.

Þetta mun verða staðfest innan nokkurra daga. 


Kung Fu Panda Frumsýning í Cannes

 

Cannes, France


Sumarmyndirnar hrynja inn

indy.jpg

 

Indian Jones and the Kingdom of the Crystal Skull  er spáð í að minnsta kosti $162 million opnun

Þess má geta að Chronicals Of Narnia Prince Caspian , er spáð 70 M$ opnun

prince-caspian.jpg


Transformers 2 í 3D

Transformers in 3D

Samkvæmt upplysingum sem finna má hjá Dolby , þá verður Transformers 2 í 3D ( We can only Hope)

Hér eru hinar myndirnar sem verða í 3D

2008
Bolt
The Dark Country
Horrorween
Igor
Journey to the Center of the Earth 3D
The Smurfs

2009
Avatar
A Christmas Carol
Coraline
Frankenweenie
Ice Age 3
Monsters vs. Aliens
Tintin
Transformers 2

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband