Ommi spáir í óskarinn sem afhentur verður aðra nótt sunnudaginn 22 Feb 2009 - Ég skrifa athugasemdir þegar mér finnst þörf á annars tel ég vera 100% líkur á að ég hafi rétt fyrir mér

2009 Óskarsverðlaunin

Listinn yfir allar tilnefningar 81st annual Academy Awards.

BEST PICTURE
"The Curious Case of Benjamin Button"
"Frost/Nixon"
"Milk"
"The Reader"
"Slumdog Millionaire"

BEST ACTRESS
Anne Hathaway, "Rachel Getting Married"
Angelina Jolie, "Changeling"
Melissa Leo, "Frozen River"
Meryl Streep, "Doubt"
Kate Winslet, "The Reader"
Hérna eru Winslet og Streep að keppa en ég er reyndar móðgaður fyrir hönd Winslet að hún skuli ekki fá tilnefninguna fyrir Revolutonary Road freakar en Reader en tel að Winslet hafi það vegna þessara tveggja mynda og Streep búin að vinna þetta ansi oft.

BEST ACTOR
Frank Langella, "Frost/Nixon"
Sean Penn, "Milk"
Brad Pitt, "The Curious Case of Benjamin Button"
Mickey Rourke, "The Wrestler"
Richard Jenkins, "The Visitor"
Mér finnst perónulega að Penn eigi að vinna þess vegna set ég hann herna flestir Spá Rourke vinni en réttlætið vinnur stundum Penn vinnur.

BEST SUPPORTING ACTRESS
Amy Adams, "Doubt"
Penelope Cruz, "Vicky Cristina Barcelona"
Viola Davis, "Doubt"
Taraji P. Henson, "The Curious Case of Benjamin Button"
Marisa Tomei, "The Wrestler"
Ahhh Ég vona að Viola Davis vinni en tel það ólíklegt , ég mun dansa stríðsdans ef Viola vinnur því hún á það svo sannarlega skilið eftir senu ársins í DOUBT á móti Streep , Cruz er yndisleg í Vicky Cristina og mun væntanlega vinna.

BEST SUPPORTING ACTOR
Josh Brolin, "Milk"
Robert Downey Jr., "Tropic Thunder"
Philip Seymour Hoffman, "Doubt"
Heath Ledger, "The Dark Knight"  100% örrugt
Michael Shannon, "Revolutionary Road"

BEST DIRECTOR
Danny Boyle, "Slumdog Millionaire"
Stephen Daldry, "The Reader"
David Fincher, "The Curious Case of Benjamin Button"
Ron Howard, "Frost/Nixon"
Gus Van Sant, "Milk"

BEST ORIGINAL SCREENPLAY
Dustin Lance Black, "Milk"
Courtney Hunt, "Frozen River"
Mike Leigh, "Happy-Go-Lucky"
Martin McDonagh, "In Bruges"
Andrew Stanton, and Jim Reardon; original story by Stanton and Pete Docter"WALL-E"
Wall E og Happy Go Lucky eiga smá séns en varla þó

BEST ADAPTED SCREENPLAY
Simon Beaufoy, "Slumdog Millionaire"
David Hare, "The Reader"
Peter Morgan, "Frost/Nixon"
John Patrick Shanley, "Doubt"
Eric Roth, Robin Swicord, "The Curious Case of Benjamin Button"

BEST FOREIGN LANGUAGE FILM
"The Baader-Meinhof Complex" (Germany)
"The Class" (France)
"Departures" (Japan)
"Revanche" (Austria)
"Waltz with Bashir" (Israel)

BEST ANIMATED FILM
"Bolt"
"Kung Fu Panda"
"WALL-E"

BEST ART DIRECTION
"Changeling"
"The Curious Case Of Benjamin Button"
"The Dark Knight"
"The Duchess"
"Revolutionary Road"

BEST CINEMATOGRAPHY
"Changeling" Tom Stern
"Slumdog Millionaire," Anthony Dod Mantle
"The Reader," Chris Menges
"The Curious Case Of Benjamin Button," Claudio Miranda
"The Dark Knight," Wally Pfister
Hérna eru mestu líkurnar á að Slumdog Vinni en ég get ekki gert Wally það að veðja ekki á hann af hverju jú hann á bestu kvikmyndatökur ársins HANDS DOWN það er bara þannig. En því miður tel ég líklegast að slumdog vinni.

BEST FILM EDITING
"The Curious Case of Benjamin Button," Kirk Baxter, Angus Wall
"The Dark Knight," Lee Smith
"Frost/Nixon," Daniel P. Hanley, Mike Hill
"Milk," Elliot Graham
"Slumdog Millionaire," Chris Dickens

BEST COSTUME DESIGN
"Australia," Catherine Martin
"The Curious Case Of Benjamin Button," Jacqueline West
"The Duchess," Michael O'Conner
"Milk", Danny Glicker
"Revolutionary Road," Albert Wolsky
Vona að Curious vinni en miðað við liðið í akademíunni þá ætti Duchess að taka þetta.

BEST DOCUMENTARY FEATURE
"The Betrayal (Nerakhoon)"
"Encounters at the End of the World"
"The Garden"
"Man on Wire"
"Trouble the Water"

BEST ORIGINAL SONG

"Slumdog Millionaire," "Jai Ho"
"Slumdog Millionaire," "O Saya"
"WALL-E," "Down To Earth"

BEST ORIGINAL SCORE
"The Curious Case Of Benjamin Button," Alexandre Desplat
"Defiance," James Newton Howard
"Milk," Danny Elfman
"Slumdog Millionaire," A.R. Rahman
"WALL-E," Thomas Newman

BEST MAKEUP
"The Curious Case of Benjamin Button,"

"The Dark Knight,"
"Hellboy II: The Golden Army,"

BEST SOUND EDITING
"The Dark Knight"
"Iron Man"
"Slumdog Millionaire"
"WALL-E"
"Wanted"

BEST SOUND MIXING
"The Curious Case of Benjamin Button"
"The Dark Knight"
"Slumdog Millionaire"
"WALL-E"
"Wanted"

BEST VISUAL EFFECTS
"The Curious Case of Benjamin Button"

"The Dark Knight"
"Iron Man"

BEST LIVE ACTION SHORT FILM
"Auf der Strecke (On the Line)"
"Manon on the Asphalt"
"New Boy"
"The Pig"
"Spielzeugland (Toyland)"

BEST ANIMATED SHORT FILM
"La Maison en Petits Cubes"

"Lavatory - Lovestory"
"Oktapodi"
"Presto"
"This Way Up"

BEST DOCUMENTARY SHORT FILM
"The Conscience of Nhem En"
"The Final Inch"
"Smile Pinki"
"The Witness - From the Balcony of Room 306"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ari Jósepsson

Ég var á óskarnum í fyrra og hvað maður langar að fara aftur :)

Ari Jósepsson, 21.2.2009 kl. 17:56

2 Smámynd: Ómar Ingi

Einmitt

Ómar Ingi, 21.2.2009 kl. 20:54

3 Smámynd: Hrannar Baldursson

Góð spá. Berum svo bækur okkar saman eftir að úrslitin eru komin í ljós.

Hrannar Baldursson, 21.2.2009 kl. 20:56

4 Smámynd: Ómar Ingi

Ekki málið Don Kíkjum á etta eftir að hlutirnir detta inn

Ómar Ingi, 21.2.2009 kl. 20:58

5 identicon

Keimlíkar spár hjá okkur ... ég er hér í Hafnarfirði að undirbúa brottför norður ... ætla bara að kópera þína færslu og setja svo mitt val með sömu formerkjum. Verst að hafa ekki stöð 2 ....

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband