Dansa meira og það gerði ég

Jæja það er víst verið að bíða eftir þessari færslu LoL

En eftir góðan dag með Inga og  ég slappandi vel af á svölunum í sólinni þá kemur SMS frá Lísu " Ertu búin að fá pössun" og ég var svona nánast búin að afskrifa þetta kvöld sem djammkvöld vegna þess að hún var farinn útá land en nei nei þá var kellinginn bara að bruna í bæinn og drífa sig í afmæli og ætlaði sér sko að hitta vin sinn og djammlfélaga á Dansa Meira kveldi PZ á Barnum enda Jack Schidt að spila ásamt Helga Má og dj Casanova. Ég reddaði pössun um hæl eftir að hafa fengið samþykki frá Inga Þór um slíkt athæfi Pabba síns.

Haldið var af stað snemma kvölds niður á laugaveginn á Barinn og þar hitti ég Helga Má sem var að setja upp settið sitt og fara byrja giggið og settist ég hjá honum þessum öðlingsdreng sem ný er orðin pabbi í þriðja skiptið og hann var í extra góðu skapi en Helgi er reyndar alltaf hlæjandi og brosandi já mjög hress týpa og var þjónastað í okkur öl eftir öl eftir öl og við í góðum gír og hlustandi á eðal danstónlist og svo mætti Kristján Helgi og talað var um músik allt kveldið enda ekki um neitt annaðað ræða þegar við komum saman en þessir drengir hafa verið mð útvarpsþáttinn Party Zone síðan árið 1990 í útvarpinu.

Nú seinna um kvöldið byrjuðu að dúndrast inn SMS inn frá Lisu sem vr nú kominn á B5 með Bingó afmælisbarni dagsins og villdi hún alveg endilega hitta mig og ég veit hvernig hún er drukkinn þannig að ég var ekkert að flýta mér þangað enda Jack Schidt að spila þannig að Lísa varð alveg tjúll og hljóp upp allan Laugaveginn með Bíngó í eftirdragi illa farinn af drykkju og bún að aflífa nokkra spánverja A la " What the fock are U looking at " osfv hún er hress stelpan og svo komu þær á Barinn móðar og mæsandi og dregnar voru þær á gólfið og hristum við skanka en Bíngó vissi eiginlega ekki alveg hvort hún var að koma eða fara og endaði með því að hún lét sig hverfa og það án þess að hrauna neitt yfir mig!! fór hún beint niður á Polska.is eða stað sem flestir þekkja sem Viktor og er vibbi alger vibbi. En hún vinnur þarna stundum greyið og hefur án efa verið að drekka það sem eftir var í flösku staðarins.

En við Lísa dönsuðum okkur sveitt og þreytt og svo var haldið úti í góða veðrið og taxi beint fyrir utan eins og pantaður hefði verið fyrir okkur þannig að engin taxaröð thank you very much.

Þess má síðan geta að ég hringdi um morgunin í Bingó og vakti hana eftir væntanlega 2 klt svefn LoL 

Já,  ég veit ég er kvikindi, en mannskjan talaði eins og Gollum úr Lord Of The Rings  HALLO  HVER ER ÞETTA osfv hehehe Gotcha

Lísa er væntanlega ennþá hlæjandi og Bingó ætlar að hefna sín Crying


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHAHA

'Eg sagði við Bingó í gær til hamingju með afmælið og kyssti hana afmæliskossiinn og hún þakkaði bara pent fyrir HAHAHAHA og sagði ekki orð um að hún ætti ekki afmæli HAHAHA fyllibyttuBingó alltaf hress.

Já hún Bingó er búin að vinna of lengi með Grikkjanum kallandi mig Fífl

Kanski fær hún bara símtal alla morgna framvegis

Ómar Ingi, 24.6.2007 kl. 22:01

2 identicon

Já djöfull var ég hress á því... ég endaði í uppvaskinu á polska.is... og án þess líka að brjóta neitt.. en hugsa að ég haldi mig bara framvegis hinum megin við borðið   hrökk upp í morgun við símann... eitthvað fífl að hringja  gat ekki sofnað aftur.... enda með fullt fangið hahahahah  Já takk fyrir afmæliskossinn, frétti samt að ég hafi ekki átt afmæli í gær   en það kemur að því... ég lifði þó af þessa nótt...  en frekar krambúleruð þó ...  BINGÓ

Inga Bingo (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 23:23

3 Smámynd: Ómar Ingi

HAHAHAHA

Bingo sem man ekki hvenar hún afmæli en þú varst bara að fá kossinn frá kallinum. ISSS

Jæja gott að þú varst ekki að brjóða síðustu glösin þarna á niður á Polska.is.

Já varstu síðan með skiptimiðanum þínum ófermda kelling eins gott að Elly frétti ekki af þér, sú myndi komast í feitt og ef þú ferð ekki að chilla í eitrinum kem ég ðg kristna þig með 12 spora bókinni minni og krassa AA á einnið þitt fer vel með AUGUNUM þínum.

Lifðu heil og sparkaðu í hnakkann á Grikkjanum í fyrramálið

Ómar Ingi, 24.6.2007 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband