17.6.2007

Er þetta ekki alveg yndislegt , það er kominn 17 Júní og flaggað er á öllum mögulegum stöðum og reynt að selja blöðrur pulsur og kók , candyfloss risastóra brjóstsykra osfv já frekar eiginlega dagur sykursins og okrarar í nanfi íþróttafélaga og gyðinga í leit að skjótum gróða selja ungum sem öldnum kaldar pulsur á uppsrengdu verði og auðvitað heitt gos með því

Þessi dagur hefur ekki verið í miklu uppáhaldi hjá mér fyrr né seinna alltaf fundist hann vera frekar dapur og eins og fólk sé nánast pínt að þurfa að fara niður í bæ til að sýna sig og sjá aðra og auðvitað allt fyrir blessuð börnin ja nema hvað sem ekkert sjá í mannþrönginni og gráta hvað mest þau geta eftir að hafa misst sleikjóinn í götuna og pabba bannar að taka hann upp. Nú svo er meira grátið þegar barnið hefur misst takið á blöðrunni og eftir svona mikinn sykur inbirgðann á stuttum tíma fer allt í gang allstaðar krakkarnir verða hoppandi vitlausir og vilja fara heim.

En samt er allta farið já fyrir börnin , strákarnir mínir eru það líkir mér að þeir hafa engan áhuga á þessum degi og finnst það ekkert voða gamn að faa í mannþröng til að fá sér pulsu og kók og leika sér í handónýtum tækjum frá ÍTR sem flest eru að detta í sundur og þessi dagur hann er eiginleg að bíða í biðröðum og troðast dagur.

Ingi Þór vill meira fá sitt kók og kleinu eða pönnuköku á kaffhúsi og fara skoða leikina í Skífunni og þegar það er búið þá má fara með hann heim takk fyrir.

Ég þarf ekkert að haf áhyggjur af honum í dag hann er með mömmu sinni og ef ég þekki þau rétt verður þetta planið kaffihús á laugaveginum og Skífan og heim kanski heimsókn til Ömmu.

En það er reyndar svo margt að breytast í heiminum að þetta gæti verið alveg kolrangt hjá mér og þau kominn uppí kópavog eða útá land að gera eitthvað allt annað.

Oliver er einn heima í dag og var eins pabbi sinn að chilla heima að tölvast, teikna osfv  ekkert stress á þeim bænum frekar en hjá mér.

Ég semsagt held í  rólegheitunum uppá lýðveldisdaginn heima fyrir og slappa af , engar biðraðir troðningur , væl og skæl í pirruðum of mikill sykur ofan í maga ofvirkum krakkakvikindum.

Bara gott kaffi , góð íslensk músik í tilefni dagsins og chilllllllll

Gleðilega hátið gott fólk já og dag auðvitað Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

SAMmála já takk.

Það var sko haldið uppá daginn með letidegi og Sigurrós, lay low , KK , Bó , og fleira íslenskt í spilaranum , boðið í steik til Ma & Pa þannig að ekki kvarta ég  ,vona að þú hafir geta tekið smá chill í dag. 

Ómar Ingi, 17.6.2007 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband