Bloggfćrslur mánađarins, september 2009

Hönd Guđs í Brasilíu


Beyonce á sér viftur á öllum aldri


Party Zone listinn fyrir september

Ţađ verđur ýmislegt um ađ vera í ţćttinum á laugardaginn.

 

Ađalmáliđ verđur Party Zone listinn fyrir september ţar sem listamenn af ýmsum toga munu berjast um sćti á listanum og má ţar nefna Mark Knight, D. Ramirez, Underworld, Mark E, The Revenge, Jack Penate, Sean Danke, Retro/Grade, Martin Solveig, DJ Hell, Analog People in a Digital World, Cassius, Laidback Luke, Sean Danke, Tiefschwarz, Tim Green, Dan M & James Braun, Mock & Toof, Style of Eye, Heartbreak, In Flagranti, The Units og marga fleiri.

   

Viđ hitum svo upp fyrir Party Zone kvöldiđ á Réttir - Reykjavík Round Up hátíđinni en ţar koma međal annars fram.

   

Kleerup (se) + Agent Fresco + Sykur + PZ Late Night Session

   

Kvöldiđ fer fram á Batteríinu á laugardagskvöldiđ og er ţetta lokakvöld tónlistarhátíđarinnar "Réttir - Reykjavik Round Up".

 

Hćgt er ađ kaupa kvöld armband á midi.is en einnig verđur hćgt ađ kaupa kvöld armband í hurđinni og gildir armbandiđ á alla stađina á laugardagskvöldinu.

 

Kvöld armbandiđ kostar 2.000 kr

   

Múmía kvöldsins lćtur svo í sér heyra og sitthvađ fleira.

   

Kveđja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2

 

pz.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband