Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

PZ

Ţađ verđur enginn annar en Jack Schidt eđa Margeir sem ađ mćtir í heimsókn hjá okkur á laugardaginn og spilar sett kvöldsins.

 

Hann var einmitt ađ spila í Svíţjóđ um síđustu helgi viđ góđar undirtektir og ćtlar ađ endurtaka leikinn hjá okkur í ţćttinum um helgina.

   

Viđ verđum međ ýmislegt nýmeti ađ vanda og heyrum međal annars af nýju EP plötunni frá Sean Danke og í flytjendum eins og  The Emperor Machine, Fake Blood, Florence & the Machine, Fever Ray, Abe Duque, Felix Da Housecat og fleirum.

   

Múmía kvöldsins lćtur svo á sér krćla og ýmislegt fleira.

   

Kveđja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2

 

pz.is

 

myspace.com/mypartyzone


BRAT - Raging Like The Wolf


50 Cent - OK, You’re Right (Video)


Bloc Party - One More Chance


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband