Mín slísí saga er sönn

 

 

Mín slísí saga er sönn

(Lag: Jacques Brel. Texti: Sverrir Stormsker)

 

Ég átti höll og eđal bíl,

og einkaţotu, jú og krakkaskríl,

já ég var ćđislegur gaur.

Ég var dáđur, átti aur,

núna atađur er aur.

 

Nú ógeđslanda drekk eg drć,

og drepst á hverju kvöldi yfir Sky.

Ég bý í venjulegri blokk.

Drottinn, ţetta er ţvílíkt sjokk.

Fjandans helvitis fokking fokk.

 

Ég er foj, ég'er í fönn.

Öll min slísí saga'er sönn.

Ţó´hún sé lygileg

er hún sannari en ég.

 

Goodbye mitt sukk og svínarí

og svindilbrask og glćpakompaní

hvar ég fékk bellibrögđum beitt.

Fyrir ţađ ég fékk jú greitt.

Fólkiđ skilur ekki neitt.

 

Goodbye mín snekkja'og lúxuslíf.

ég lengur ekki'í einkaţotum svíf.

Nú tek ég strćtó einsog pakk.

Horfinn er minn kadilakk.

Ég fć klígju, ullabjakk!

 

Ég er foj, ég'er í fönn.

Öll mín slísí saga'er sönn.

En öll lög eru hjóm,

ég mun ekki fá neinn dóm.

 

Goodbye mitt skuggalega líf,

ég lengur ekki neina tinda klíf,

jú ţađ er marflatt ţetta sker.

Engir dalir eru hér,

ađeins krónur, ţví er ver.

 

Ég á í felum í útlöndum

jú eitthvađ pínupons af milljörđum.

Ég held ég flýji'af Íslandi.

Hér eru allir hvíslandi

ef ég er eitthvađ sýslandi.

 

Ég er foj, ég'er í fönn.

Öll mín slísí saga'er sönn.

En öll lög eru hjóm,

ég mun aldrei fá neinn dóm.

 

Ég er foj, ég'er í fönn.

Öll mín slísí saga'er sönn.

Hún er svívirđileg,

hún er sönn en ekki ég.

 

Fólk gargar á mig, gefur mér púst

fyrir ţađ eitt ađ hafa´allt lagt í rúst.

Já ţetta er nú ţakklćtiđ.

Ég mun aldrei finna friđ

fyrr en ég eignast almćttiđ.

 

Goodbye minn fađir, fjandi er hart

ađ flýja ţegar ógert er svo margt.

Svo mörgu´á eftir ađ stela hér.

Fjölda banka á ţetta sker.

When you see them I´ll be there.

 

Ég er foj, ég'er i fönn.

Öll mín slísí saga'er sönn.

Ekkert í ţessu skil,

allt er fariđ fjandans til.

 

Ég er foj, ég'er i fönn.

Öll mín slísí saga'er sönn.

Ţó hún sé lygileg

er hún sannari en ég.

 

Ég er foj, ég'er í fönn.

Öll mín slísí saga'er sönn.

En öll lög eru hjóm,

ég mun aldrei fá neinn dóm.

 

Ég er hálfviti já,

jibbí jibbí jibb jei,

algjör hálfviti já,

ligga ligga ligga lá.

 

 

 

Serđir Monster: Söngur, bakraddir, kassagítar, píanó, orgel,

rafmagnsgítar, trommur, bassagítar, hljómborđ.

 

Útsetning: Sverrir Stormsker, međ hliđsjón af útsetningu Terry Jacks.

Upptökustjóri: Sverrir Stormsker.

Stúdíó: Fjarupptökur.is, Flúđaseli 86.

Upptakari: Snorri Idol Snorrason.

Hljóđblöndungar: Vilhjálmur Guđjónsson og Sverrir Stormsker.

Tekiđ af bloggi http://stormsker.blog.is

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband