6.11.2009 | 11:35
PZ
Plötusnúđur kvöldsins í fyrsta ţćtti nóvember mánađar verđur enginn annar en Doninn sjálfur, Grétar eđa Sean Danke eins og hann kallar sig oftast ţessa dagana.
Hann tók upp mix sérstaklega fyrir ţáttinn og sendi til okkar frá Hollandi. Svakalegt sett í vćndum eins og alltaf frá Grétari og eitthvađ sem ađ menn ćttu ekki ađ missa af.
Ađ vanda heyrum viđ ýmislegt nýmeti og heyrum međal annars í flytjendum eins og Aeroplane, Quarion, Fever Ray, DJ Eco ft. Simon Latham, Fred Falke, Classixx, Keenhouse, Jessica 6, La Roux og fleirum.
Viđ förum svo yfir skemmtanalíf kvöldsins en ţađ er ýmislegt ađ gerast í djamminu ţessa helgina.
Kveđja,
Helgi & Kristján
Party Zone
Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2
pz.is
PZ podcast
PZ MSN
Nýjustu fćrslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.