10.10.2009 | 11:24
Party Zone laugardaginn 10. október á Rás 2
Í ţćttinum á laugardag munum viđ byrja ađ hita upp fyrir Party Zone kvöldin á Airwaves hátíđinni og fáum BenSol í heimsókn til ađ vera plötusnúđur kvöldsins. Hann verđur einmitt ađ spila ásamt Casa Nova og Frímanni á Bugged Out Party Zone kvöldinu á Jacobsen á föstudagskvöldinu á Airwaves. Dúndur sett í vćndum sem ađ enginn ćtti ađ missa af.
Ađ vanda verđum viđ međ ýmislegt nýmeti og heyrum međal annars af nýju Way Out West plötunni ásamt ţví ađ heyra í flytjendum eins og Autophresh, Spencer & Hill, Röyksopp, Leo Zero og fleirum.
Múmían lćtur svo í sér heyra og sitthvađ fleira.
Viđ minnum á facebook síđurnar fyrir bćđi Airwaves kvöldin en ţćr má finna hér fyrir neđan.
http://www.facebook.com/event.php?eid=173653435249
http://www.facebook.com/event.php?eid=173445285844
Kveđja,
Helgi & Kristján
Party Zone
Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2
Nýjustu fćrslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.