Party Zone laugardaginn 10. október á Rás 2

Í ţćttinum á laugardag munum viđ byrja ađ hita upp fyrir Party Zone kvöldin á Airwaves hátíđinni og fáum BenSol í heimsókn til ađ vera plötusnúđur kvöldsins.  Hann verđur einmitt ađ spila ásamt Casa Nova og Frímanni á Bugged Out Party Zone kvöldinu á Jacobsen á föstudagskvöldinu á Airwaves.  Dúndur sett í vćndum sem ađ enginn ćtti ađ missa af.

 

Ađ vanda verđum viđ međ ýmislegt nýmeti og heyrum međal annars af nýju Way Out West plötunni ásamt ţví ađ heyra í flytjendum eins og Autophresh, Spencer & Hill, Röyksopp, Leo Zero og fleirum.

 

Múmían lćtur svo í sér heyra og sitthvađ fleira.

   

Viđ minnum á facebook síđurnar fyrir bćđi Airwaves kvöldin en ţćr má finna hér fyrir neđan.

 

http://www.facebook.com/event.php?eid=173653435249

 

http://www.facebook.com/event.php?eid=173445285844

   

Kveđja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband