Tveir útrásarvíkingar hittast á Kastrup

„Tveir útrásarvíkingar hittast á Kastrup-flugvelli. Annar á leiđ til Íslands, hinn í útrás. Ţeir heilsast og sá sem er á heimleiđ spyr frétta af Íslandi. Hinn svarar: „Ţađ eru af ţér góđar fréttir og vondar fréttir. Vondu fréttirnar eru ţćr ađ ţú ert sakađur um skjalafals, skattsvik, peningaţvćtti, mafíutengsl og ólöglegt verđsamráđ. Góđu fréttirnar eru hins vegar ţćr ađ máliđ er í höndum saksóknara og ríkislögreglustjóra.”

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ásdís Sigurđardóttir, 7.10.2009 kl. 16:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband