Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Ég hika ekki við að telja mig til hörðustu fylgismanna DM hér á landi og þó víðar væri leitað - en þetta vídeó er botninn á þeirra tónlistarmyndbandaferli öllum. Tilgangslaust, tilgerðarlegt og í alla staði ömurlegt. Tími kominn til að hringja í Anton.

Jón Agnar Ólason, 1.10.2009 kl. 00:50

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Hver er nú sá neikvæði?

Ég segi frekar...... geriði betri musik, þessi myndbönd skipta engu máli eru bara smá krydd.

Þeir mega gera endalaus sleikvideo ef ég fæ betri plötu frá þeim!

Þórður Helgi Þórðarson, 1.10.2009 kl. 17:59

3 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Ég er svosem sammála, Doddi; SOTU er ekki nógu góð þegar uppi er staðið þrátt fyrir fína spretti inn á milli. Það hefði mátt sleppa nokkrum lögum og þá hefði hún strax skánað. Gleymum ekki að Violator er bara 9 lög... með smá niðurskurði hefði SOTU verið miklu betri.

En þetta vídeó er skandall sem er synd því bæði Wrong og Peace eru súperkúl, að mér finnst allavega.

Jón Agnar Ólason, 1.10.2009 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband