Party Zone listinn fyrir ágúst á Rás 2 á laugardag!

Í þættinum á laugardaginn kynnum við Party Zone listann fyrir ágúst mánuð.

 

Það er orðið vel rúmur mánuður síðan að við kynntum síðasta lista og óhætt að segja að það sé ansi mikið af tónlist búinn að koma út síðan þá.

   

Því má búast við all svaðalegum lista á laugardaginn þar sem meðal annars listamenn eins og Still Going, Felix Da Housecat, Analog People in a Digital World, Tensnake, Fred Falke, Alex Gopher, Gui Boratto, Pilooski, Cassius, A Mountain of One, Zodiac, Joakim, Maps, Vitalic, DiskJokke, Duck Sauce, Joakim, LCD Soundsystem, Theo Parrish, The Gossip, The Juan Maclean, Pépé Bradock og fleiri berjast um sæti á listanum.

 

Við heyrum svo í múmíu kvöldsins ásamt ýmsu öðru skemmtilegu.

   

Kveðja,

Helgi & Kristján

Party Zone

Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2

 

pz.is

 

myspace.com/mypartyzone

 

PZ podcast

 

PZ MSN


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband