28.8.2009 | 15:49
Party Zone listinn fyrir ágúst á Rás 2 á laugardag!
Í þættinum á laugardaginn kynnum við Party Zone listann fyrir ágúst mánuð.
Það er orðið vel rúmur mánuður síðan að við kynntum síðasta lista og óhætt að segja að það sé ansi mikið af tónlist búinn að koma út síðan þá.
Því má búast við all svaðalegum lista á laugardaginn þar sem meðal annars listamenn eins og Still Going, Felix Da Housecat, Analog People in a Digital World, Tensnake, Fred Falke, Alex Gopher, Gui Boratto, Pilooski, Cassius, A Mountain of One, Zodiac, Joakim, Maps, Vitalic, DiskJokke, Duck Sauce, Joakim, LCD Soundsystem, Theo Parrish, The Gossip, The Juan Maclean, Pépé Bradock og fleiri berjast um sæti á listanum.
Við heyrum svo í múmíu kvöldsins ásamt ýmsu öðru skemmtilegu.
Kveðja,
Helgi & Kristján
Party Zone
Öll laugardagskvöld milli 19:30 og 22:00 á Rás 2
pz.is
myspace.com/mypartyzone
PZ podcast
PZ MSN
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.