Atvinnuleysi á Spáni mćlist nú 17,4 prósent og hefur tvöfaldast á einu ári.

Bara ađ minna fólk á ađ Spánn er í ESB og vilja losna ţađan hiđ fyrsta og Davíđ Odsson var víst ekki Forsetisráđherra né Seđlabankastjóri á Spáni en ţetta er án efa honum ađ kenna og hans fólki í Sjálfstćđisflokki.

 

Höfundur: Ritstjórn DV (ritstjorn@dv.is)

Atvinnuleysi á Spáni mćlist nú 17,4 prósent og hefur tvöfaldast á einu ári. Ein milljón manns hefur misst vinnuna í landinu og er nú heildarfjöldi atvinnulusra rúmlega fjórar milljónir. Seđlabanki Spánar reiknar međ ađ atvinnuleysi verđi 19,4 prósent á nćsta ári.

Forsćtisráđherra landsins, Jose Luis Rodriguez Zapetero, segist vonast til ţess ađ tćplega 70 milljarđa evra innspýting í fjármálakerfi landsins verđi til ţess ađ koma atvinnulífinu í betra horf. Gagnrýnendur eru hinsvegar ekki á sama máli og telja ađ frekari ađgerđa sé ţörf.

Tekiđ af vef DV í dag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband