Gefin hefur verið út nýr safndiskur í kreppunni

Gefin hefur verið út nýr safndiskur í kreppunni - í hinni geysivinsælu Pottþétt diskaröð.
Diskurinn heitir ‘Pottþétt kreppa’ og er útgáfa hans styrkt af Glitni, Kaupþing og Landsbankanum í sameiningu.
Lagalisti:
1. Hjálpaðu mér upp - NýDönsk
2. It’s a hard life - Queen
3. Can’t walk away - Herbert Guðmundsson
4. The winner takes it all - ABBA
5. Er nauðsynlegt að skjóta þá - Bubbi Morthens
6. I need a miracle - Fragma
7. Á tjá og tundri - Sálin hans Jóns míns
8. Run to the hills - Iron Maiden
9. Hamingjan er krítarkort - GCD
10. I’m going down - Bruce Springsteen
11. Þau falla enn - Síðan skein sól
12. Ég vil fá að lifa lengur - Todmobile
13. All by myself - Eric Carmen
14. Sirkus Geira Smart - Spilverk þjóðanna
15. Highway to hell - AC/DC
16. Til hamingju Ísland - Silvía Nótt
17. Exodus - Bob Marley

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband