Ráđherrar beđnir ađ redda Jóni láni - ( Glanni Glćpur strikes again )

Glanni Glćpur strikes again

Fimm ráđherrar drógust inn í afgreiđslu láns sem Icelandic Glacial hafđi óskađ eftir hjá íslenskum banka í lok síđasta árs. Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólku, segir sögu um sms-skeyti og símtal sem augljóslega voru ćtluđ ráđherra en komust í hans hendur fyrir tilviljun. Ţau bera merki ţess ađ pólitísk afskipti séu á leiđ inn bankastarfsemina á nýjan leik hér á landi.

Samband var haft viđ fimm ráđherra fráfarandi ríkisstjórnar til ţess ađ liđka fyrir láni til Icelandic Glacial, vatnsátöppunarfyrirtćkis Jóns Ólafssonar í lok síđasta árs. Ţetta fullyrđir Ólafur M. Magnússon, forstjóri Mjólku, sem fyrir tilviljun fékk sms-skeyti og síđar símtal fyrir mistök sem gaf ţetta til kynna. Sjálfur hefur Ólafur ekkert út á ađferđir fyrirtćkja ađ setja viđ ađ bjarga sér, en fordćmir viđ afturhvarf til pólitískrar fyrirgreiđslu ríkisbankanna.

Tekiđ af vef DV.is  ( Nema ţađ sem stendur í sviga )

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband