Leyndardómar langlífis?

 

Læknir var á morgungöngu sinni og tók eftir mjög fallegri gamalli konu sem sat fyrir framan húsið sitt og reykti stórsígar...

 

Hann gekk að henni og sagði: ,, Ég tók eftir því að þú ert svo hamingjusöm og ánægð á svipinn...Hvað er ,, Leyndarmálið"  þitt? Hvernig heldurðu þér svona vel?"
 
  


 ,,Ég reyki tíu vindla á dag, sagði hún, áður en ég fer að sofa reyki ég eina jónu, stóra og góða...Þar að auki drekk ég eina pottflösku af Jack Daniels á viku og ég ét ekkert nema skyndibita, franskar og kleinuhringi.... Um helgar fer ég á 800 BAR , næ mér í gæja og berhátta hann heima í rúmi...tek reglulega vel á honum en það er líka eina hreyfingin sem ég fæ..

 

 

,,Þetta er ótrúlegt! Hvað ertu eiginlega gömul?" spurði læknirinn agndofa...

 

 

,,Tuttugu og fjögra" , svaraði hún...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ó mæ god

Ásdís Sigurðardóttir, 10.12.2008 kl. 18:58

2 Smámynd: Skattborgari

hahaha góður þessi. Þetta minnir mig á þegar ég var í partý hjá vini mínum og ein daman spurði hvaða gamli kall þetta væri og benti á mig.

Kveðja Skattborgari.

Skattborgari, 10.12.2008 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband