10.12.2008 | 18:56
Leyndardómar langlífis?
Læknir var á morgungöngu sinni og tók eftir mjög fallegri gamalli konu sem sat fyrir framan húsið sitt og reykti stórsígar...
Hann gekk að henni og sagði: ,, Ég tók eftir því að þú ert svo hamingjusöm og ánægð á svipinn...Hvað er ,, Leyndarmálið" þitt? Hvernig heldurðu þér svona vel?"
,,Ég reyki tíu vindla á dag, sagði hún, áður en ég fer að sofa reyki ég eina jónu, stóra og góða...Þar að auki drekk ég eina pottflösku af Jack Daniels á viku og ég ét ekkert nema skyndibita, franskar og kleinuhringi.... Um helgar fer ég á 800 BAR , næ mér í gæja og berhátta hann heima í rúmi...tek reglulega vel á honum en það er líka eina hreyfingin sem ég fæ..
,,Þetta er ótrúlegt! Hvað ertu eiginlega gömul?" spurði læknirinn agndofa...
,,Tuttugu og fjögra" , svaraði hún...
Flokkur: Spaugilegt | Breytt s.d. kl. 17:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ó mæ god
Ásdís Sigurðardóttir, 10.12.2008 kl. 18:58
hahaha góður þessi. Þetta minnir mig á þegar ég var í partý hjá vini mínum og ein daman spurði hvaða gamli kall þetta væri og benti á mig.
Kveðja Skattborgari.
Skattborgari, 10.12.2008 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.