STEED LORD - TRUTH SERUM: Í ALLAR HELSTU VERLSANIR Í DAG

Hljómsveitin Steed Lord er nú ađ senda frá sér sína fyrstu breiđskífu en hún ber nafniđ "Truth Serum" eđa "Sannleiks Lyfiđ".  Platan kom í allar helstu verslanir í dag og er ţađ Tónljós sem gefur hana út í samvinnu viđ Steed Lord.   Platan inniheldur 15 frumsamin lög og er hún öll unnin af Steed Lord en fá ţó góđa ađstođ frá snillingunum í Crookers í laginu "Take My Hand" og Krumma í Mínus í laginu "Bucket Of Blood."

Steed Lord hefur frá árinu 2006 veriđ ansi iđin viđ tónleikahald bćđi hérlendis sem og erlendis.  Frá stofnun hljómsveitarinnar ţá hefur hún spilađ hátt í 50 tónleika á erlendri grundu, allt frá Bandaríkjunum, Canada, Mexico, Rússlandi og víđa um Evrópu.  Steed Lord hefur einnig á ţessum tíma náđ ađ vekja á sér töluverđa athygli í erlendum fjölmiđlum og á internetinu. Lög hljómsveitarinnar hafa ratađ á hin ýmis erlendu tónlistar blogg og safndiska, ţar á međal á hjá hinu virta franska plötufyrirtćkis, Ed Banger, en sú safnplata var dreifđ í 40.000 eintökum.

Steed Lord er nú um ţessari mundir ađ skipuleggja allsherjar tónleikarferđalag til ţess ađ kynna ţessa nýjust afurđ sína og er ţví fyrirhugađir tónleikar í Ţýskalandi 18-20 desember og svo til Hollands, Portúgals og Frakklands í Janúar. Hljómsveitini fer svo í eins og hálfsmánađar ferđalag um Bandaríkin, Canada og Mexico um miđjan febrúar til lok mars og mun stoppa viđ á SXSW tónlistarhátíđinni og Miami Winter Music conference en ţetta eru án efa stćrstu tónlistar hátíđirnar í Bandaríkjnum í dag.

Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar hér á landi verđa haldnir á Club 101 (Gamla Organ) ţann 26 Desember n.k.  Miđasala hefst í nćstu viku og verđur nánar auglýst síđar. 

 

Nánari upplýsingar veitir Einar Egilsson, S: 823-4268, 

http://internet.is/steedlord/

www.myspace.com/steedlord


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mér finnst ađ ţú ćttir ađ hlusta á lagiđ í fćrslunni minni. Magnađ

Ásdís Sigurđardóttir, 5.12.2008 kl. 12:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband