29.11.2008 | 19:04
Q valdi hana líka eina af bestu diskum ársins
Tónlistartímaritiđ Q valdi 50 bestu plötur ársins og ţar datt Međ suđ í eyrum viđ spilum endalaust , međ Sigur Rós 11 besta diskinn af 50 bestu plötum ársins 2008 ađ ţeirra mati.
Er klárlega ein af bestu plötum ársins og ofar hjá mér persónulega og ćtti ađ vera skyldueign á hverju heimili.
Listinn er hérna ef ţiđ klikkiđ á linkinn fyrir neđann
http://www.qthemusic.com/cgi-bin/50bestalbums/month.pl?id=2
Sigur Rós á topp 10 lista Paste Magazine | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Nýjustu fćrslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Sigur Rós og allt sem kemur frá henni á heima í ruslinu.
Kveđja Skattborgari.
Skattborgari, 29.11.2008 kl. 19:30
Ađ ţetta comment frá ţér er hrós til Sigur Rós.
Ómar Ingi, 29.11.2008 kl. 19:57
Ţetta var ekki hrós og ég tel ađ ţađ eigi mun fleiri hljómsveitir heima ţar.
Kveđja Skattborgari.
Skattborgari, 29.11.2008 kl. 20:03
Ć Skatti ţú hefur kannski vit á hjólum og bílum en öđru leyti ertu bestur međ lokađan munninn.
Vertu stilltur og fáđu ţér Vindil og viský og vinsamlegast vertu ánćgđur og HK.
Ómar Ingi, 29.11.2008 kl. 20:11
Ég hef víst vit á tónlist en finnst ţetta íslenska bara vera drasl enda stoltur föđurlandssvikari.
Kveđja Skattborgari.
Skattborgari, 29.11.2008 kl. 20:15
Ég er ánćgđur međ Fleet Fox á Q listanum - hefđi alls ekki valiđ Kings Of Leon ţar númer eitt ... en sáttur viđ ađ nokkrar plötur hjá Q listanum voru á mínum lista ... ţ.e. eru á mínum lista.
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 29.11.2008 kl. 21:16
Já Doddi minn og takk fyrir ađ kynna mig fyrir Fleet Fox án efa einn besti diskur ársins.
Ómar Ingi, 29.11.2008 kl. 21:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.