Mogganum barst gott bréf , legg ég til að þið lesið það

Bréf til blaðsinsMorgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík _ Bréf til blaðsins | mbl.isDAVÍÐ Oddsson kom í Kastljósþriðjudaginn 7. október og gerði þaðsem enginn annar gat: með einföldumog kristaltærum orðum skýrðihann hinn skelfilega gjörningabylsem yfir okkar litlu þjóð hefur dunið,hann sýndi hverjir það voru semmögnuðu þennan byl í öndverðu,hverjum vélum þeir beittu – en umframallt sýndi hann okkur leiðina útúr þessum ógnvekjandi þrengingum.Ég hef marga hitt sem trúðu mérfyrir því að þungu bjargi væri afþeim létt eftir framgöngu Davíðs.Hvað sem menn kjósa að segja umDavíð þá er öllum kunnugt að hannhefur hæfileika, innsæi og gáfurlangt umfram aðra stjórnmálamennog skáldgáfan veitir orðum hans þvílíktvænghaf, að þau verða jafnankröftugri en orð annarra manna ogjafnframt miklu skýrari og afdráttarlausari.Ég er nú orðinn greppur grár, ogman vel þá tíma þegar drengurinnDavíð tók við landsstjórninni. Þá varhagkerfi okkar ein rjúkandi rúst eftirmargra ára glórulausa óstjórn.Fyrirtæki geispuðu golunni unnvörpum,alþýðan missti atvinnu sína– í sjónvarpi man ég eftir viðtölumvið fólk úti í Leifsstöð, voru það fjölskyldursem höfðu gefist upp á ættjörðinniog hröktust með tár áhvarmi til annarra landa.Davíð skóp vissulega góðærið, enhann varaði líka fyrstur manna viðþeirri hrikalegu misbeitingu frelsisinssem nú hefur riðið hagkerfiokkar á slig. Hann andmælti fyrsturþeim ofurlaunum sem kaupsýslumennfóru að skammta sér og voruupphaf þeirrar siðlausu græðgishyggjusem varð okkur svo dýrkeyptað lokum. Þegar Davíð röltiniður í bankann sinn og tók útsparifé sitt í mótmælaskyni, þá vantaðinú ekki reiðiöskrin og ramakveinin– hvorki í fjölmiðlum né á Alþingi– en nú sjá allir að hann hafði áréttu að standa.Og þá er ráð minnast þess er forsetiÍslands gerði að engu frumvarpDavíðs um dreifða eignaraðild fjölmiðlanna.Hvernig í ósköpunum víkurþví við að íslenskir fjölmiðlarskyldu hunsa viðvaranir útlendrasérfræðinga um útþenslu bankannaog ekki hirða um að kanna málið? Erekki nokkuð einsýnt að ástæðan ersú að bankarnir hafa smám samansölsað undir sig fjölmiðlana einn aföðrum? Þeir sem festu sparifé sitt íbréfum og sjóðum bankanna mættubeina þessum spurningum til fjölmiðlanna.Davíð Oddsson hefur staðið af sérógurlegra einelti en nokkur annarmaður íslenskur. Heilu herfylkinvoru á rausnarlegri launaskrá til aðmoka skítnum yfir mannorð hans,dylgja upp á hann óljósum sökum,rangfæra orð hans og gjörðir. Sjónvarpsstöð,útvarpsrásir, dagblöð,tímarit og hlakkandi hjörð ótíndraleigupenna hafa hundelt hann umárabil, glefsandi, gjammandi oggnagandi, ljúgandi og rægjandi.Hvort myndi Hallgrímur Helgasonhafa notið ritleikni sinnar eðamyndlistargáfu þegar ómáluð myndeftir hann var seld fyrir margarmilljónir króna í ofurveislu útrásarvíkinganna?En sveinninn Davíð stendurennþá keikur. Eins og bjarndýr slærhann þungum hrammi og hrindir afsér linnulausum atlögum glefsandirakkanna. Þegar árin líða og saganverður sögð í dumbrauðum bjarmatímans, þá verður Davíðs Oddssonarminnst sem eins stórbrotnastamanns Íslandssögunnar. Hans verðurgetið með Jóni Sigurðssyni,Skapta Þóroddssyni, Snorra Sturlusyniog Jóni Arasyni.Það er einn af leyndardómum tilverunnarað okkur skuli auðnast aðeignast slíka menn þegar mest ríðurá.Megi hollar vættir landsins okkarfylgja góðum dreng.BALDUR HERMANNSSON,eðlisfræðingur,

Blikaási 23, Hafnarfirði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband