Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

Mér finnst þetta sæmilegt lag en að vanti alveg "bondið" í það.  Mikið hefði ég viljað að Amy Winehouse hefði getað verið edrú nógu lengi til að semja/syngja nýjasta Bond-lagið. Mér finnst hún meistari, bara svo drulluveik.

Beturvitringur, 20.9.2008 kl. 12:23

2 Smámynd: Ómar Ingi

Nokkuð góð athugasemd hjá BV

Amy hefur nú reyndar sagt að hún ætli sér að sökkva þessu lagi vegna þess að hennar Bond lag sé miklu betra og hún muni ætla að gefa það út sem singull á sama tíma og þetta lag fer í sölu og sýna öllum hvort er betra lag með sölu á Singlinum.

En þær fréttir berast að hún sé að falla saman andlega vegna þess að greyið er að fatta það fyrst núna að hún lítur út eins og vangefin moldvarpa í framan vegna ofneyslu eiturlyfa og brennsa osfv og til dæmis neitaði hún að mæta í sína eigin afmælisveislu um daginn vegna þess að henni fannst henni líta svo illa út að sögn vina.

En afmælisveislan fór nú samt fram en engin Wino mætti

Já sorglegt að svoan hæfileikarík kona fari í ræsið vegna eiturlyfja , þegar hún var uppgötvuð sem söngkona var hún spurð hvað villtu vera í framtíðinni , svarið hennar var afgreiðslukona eða eitthvað Álíka , hún hafði ekki hugmynd um á þeim tíma hvað hún sjálf var hæfileikarík.

Mér þykir samt vænt um hana þar að segja hæfileikana hennar til að syngja fyrir fólkið en því miður eins og er ætti hún ekki að syngja fyrir framan fólk semsagt LIVE

Þessi show hennar eru að eyðileggja hennar feril , ekki það það virðist alltaf vera fullt af fólki sem þyrstir í að sjá hana mistakast og detta um eigin neyslu.

Hvort er sorglegra ?

Ómar Ingi, 20.9.2008 kl. 12:44

3 Smámynd: Beturvitringur

Sammála, úr því að hún getur ekki hætt (ekki auðvelt fyrir neinn) á hún eins og þú segir að láta plötuútgáfu duga. Það er svooo dapurlegt að sjá hana rorra um. Þvílíkum hæfileikum fórnað á altari fíkniefna. Mér finnst hún flottasti tónlistarmaðurinn sem fram hefur komið um langan tíma

Beturvitringur, 20.9.2008 kl. 17:05

4 Smámynd: Ómar Ingi

Sammála þér BV

Ómar Ingi, 20.9.2008 kl. 17:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband