J

Tvær byttur, Bogi og Örvar, vöknuðu í húsasundi, alveg að drepast úr
brennivínsþrá, málið var bara að aleigan var hundrað og fimmtíukall.
Heyrðu ég er með frábæra hugmynd sagði Örvar,hann fór og keypti sér pylsu fyrir allan peninginn þeirra, fór svo og
dró Boga á næsta bar og pantaði fullt að drekka handa þeim.
Þegar að þeir voru búnir með drykkina sáu þeir barþjóninn stefna að þeim með reikninginn,
Örvar brást snöggur við og setti pylsuna í buxnaklaufina hjá Boga og byrjaði að totta pylsuna,
þegar að barþjónninn kom að þeim varð hann alveg brjálaður, "DRULLIÐ YKKUR ÚT HELVÍTIS HOMMA ÓGEÐ" öskraði hann á þá.
Þeir stukku upp og hlupu út, án þess að þurfa að borga. Bragðið heppnaðist alveg jafn vel á næsta bar,og næsta, og næsta, og næsta. Í raun heppnaðist þetta svo vel að þegar að þeir skriðu á staðinn sinn í húsasundinu voru þeir alveg á rassgatinu.
"Þarna sérðu hvað maður getur gert með einni pylsu" sagði Örvar.
Þá skellihló Bogi "HAHAHAHAHA, við týndum pylsunni eftir þriðja barinn"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Dóra

Góður....

Helga Dóra, 19.9.2008 kl. 21:52

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Algjör snilld! hehe..enn af hverju voru þeir að eyða peningum í pylsu??

Óskar Arnórsson, 19.9.2008 kl. 22:02

3 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 19.9.2008 kl. 22:52

4 identicon

Ók... Óskar ... þú vilt sem sagt sleppa pylsunni!!!!!! Jæja... þá er pöbbarölt með þér út úr myndinni...!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 19.9.2008 kl. 23:08

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

...nei nei, ég ég fínn á fríum pöbbaröltum!

Þegar kemur að því að borga tekur maður  bara "vininn" út og spyr barþjónin hvort honum langi í hann eins og síðast! og helst svo að hinir kúnnarnir heyri það.....gerir sama gagn!. 

Manni er hent út án þess að þurfa að borga...

Óskar Arnórsson, 20.9.2008 kl. 06:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband