Hugleiðingar um WC ferðir

 

 

Við teflum öll við páfan, konur líka, en athöfnin sálf virðist í hugum flestra vera mikið feimnismál.  Það er nú svo sem skiljanlegt enda ástæða fyrir því að við lokum að okkur þegar taðfæðing er í gangi.  Það hefur líka oft borið á góma að konur kúki ekki en það er ekki rétt- þær kúka líka.  Þær eru í flesum tilvikum ekki eins grófir kúkarar og karlar?  Sumar hverjar kúka slaufukúkum og aðrar fjölmörgum agnarsmáum spörðum = dvergakast, eins og við súper-taðlosarar köllum það.

 

Sumar eru samt groddaralegir hellisbúar og þær stífla klósett og mölva setu með þrusulort.

   

En af hverju er ég að velta mér upp úr þessu?  Það er jú vegna þess að mér

finnst allt of margir líta á skitu sem einhverja kvöð.  Það vill oft

gleymast að klósettferð með gat nr. 2 í huga er eitthvað sem krefst mikillar

tækni og getur orðið hin mesta náðar- unaðar-stund.  Þetta er viss

griðarstaður þar sem ú ert ein(n) neð ristlinum og samvinna ykkar beggja

kallar á sameiginlegan skilning.  Ristill vill losa úrgang og þú vilt njóta

hægðanna.  Það er ástæða fyrir því að karlmenn njóta þeirra betur, en hún er

G-blettur.

   

1. FORLEIKUR:

 

Að kúka er eins og að stunda kynlíf.  Þeir sem gleyma forleik eru slakir

bólfélagar.  Þeir sem gleyma að leika sér að kúknum til að forma ákjósanlega

lögun í ristli eru slakir kúkarar.  Fyrsta stig skitu er þegar ristill gerir

vart við sig.  Þá vilja margir hlaupa til handa og fóta og afgreiða málið

strax.  Það er rangt.  Þú átt að halda honum í þér sem gerir það að verkum

að hann þjappast.  Eftir 1 til 2 tíma byrja hann aftur og þá leikur þú sama

leik- kúkahald- og leikur þér líka aðeins að honum (rennir honum upp og

niður í ristli).  Eftir 30 mín. Herjar stykkið aftur á þig og þá lætur þú

undan. Með þessari aðferð myndast þéttur og solid dropalaga þrususkítur sem

glymur í skál ogyfirgnæfir kirkjuklukkur.

   

2. KLÓSETTFERÐIN:

 

Ef rétt er staðið að málum (sbr. 1. grein) skal fyrir kurteisisskir tjá

fólki um fyriráætlanir sínar, það er ef einhver þarf að losa úr gati nr. 1

skal honum/ henni hleypt fram fyrir röðina.  Er inn á WC er komið skal

tryggja að klósettpappírsforði sé ekki að skornum skammti. Næsta mál er að

athuga hvernig lögun klósettsins er.  Þetta er spurning um hvernig skuli

sitja svo unnt sé að hitta beint í mark, það er vatnið (súrt að vera með

skakkt rassgat).  Það leiðinlegasta er að þurfa að hreinsa eftir sig með

klósettbursta.  Eftir það fer í hönd ferli pjattpullunar.  Þá er

klóssetpappír komið fyrir í botn skálarinnar til að koma í veg fyrir gusu í

taðgat.  Ekki þykir gott að fá kalt vatn eða eigið þvag í hringvöðva.

Aðgerð þessi kallast að koma fyrir lendingarpalli.  Næst tyllir þú þér á

setuna.  Ef þú ert á almennis-klósetti þá mæli ég með því að hylja setu með

pappír.  Þá færðu ekki kám á rass og finnur ekki fyrir kulda setunnar.

   

Nú kemur að aðalmálinu.  Best er að láta þvag renna fyrst og ná svo skitu út

meðan þvag rennur.  Ekki þrýsta of fast því mundu: skíturinn hefur verið í

þjappingi í ristli í 2 til 4 klst.  Ef maður reynir þrykkju þá kemur

sársauki í taðgat þegar hann þrykkist út.  Ekki gott.  Best er að áætla

helming út og klippa þar á hann.  Ef þú klikkar á því að klippa hann þá

geturðu lent í því að þurfa að pota í hann með priki svo hann nái beygjunni.

Meiri unaður fæst út úr því að klippa- þá er eins og um tvær losanir hafi

verið að ræða.

   

2.1   SÍMI Á SETTI- VINUR DEILIR GLEÐI:

 

Ekki er óalgengt að súper-taðlosarar taki með sér farsíma á sett til að

deila gleðinni með fjarverandi félaga.  Þá er sniðugt að láta símann síga

niður í skálina svo viðkomandi heyri þegar manninn dettur, það er splshið.

Þá mæli ég ekki með þvaglosun og alls ekki setja pappír í botn skálar.

   

3. SKEINING OG FRÁGANGUR:

 

Eftir tæmingu ristils mæli ég með góðri skeiningu.  Þá vil ég benda þeim á

semkuðla pappírinn og búa til kúlu að hætta því.  Það er ógeðslegt og mun

meiri hætta að fá á sig tað.  Yfirstéttarbrotið virkar best (sex

smáblöðungar brotinn saman 2x).  Það er yfirleitt nóg að búa til 2 brot af

honum.  Sniðugt er að gera þetta fyrir taðlosn því illu er best aflokið.

Eftir skeiningu skal sturtta niður.  Leyfið lort og meðfylgjandi pappír að

fara niður áður en að setuhyljan er látin gossa.  Ekki gleyma að skola

hendur!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband