Varla

 

Chelsea er í uppáhaldi hjá veðbönkunum og United númer 2 , ég hef lúmskan grun um að það verði hvorugt þessara liða.

En nær örrugt er að bæði komast auðveldlega uppúr sínum riðlum , sjá riðlana hérna fyrir neðan og svo er linkur neðst fyrir þá sem vilja kaupa sér miða á leik.

 

Group A
Chelsea
Roma
Bordeaux
Cluj

Group B
Inter
Werder Bremen
panathinaikos
Anorthosis Famagusta

Group C
Barcelona
Sporting Lisbon
FC Basel
Shaktar

Group D
Liverpool
PSV
Marseille
Athletico Madrid

Group E
Manchester United
Villareal
Celtic
Aalborg

Group F
Lyon
Bayern
Steaua
Fiorentina

Group G
Arsenal
Porto
Fenerbahce
Dinamo Kiev

Group H
Real Madrid
Juventus
Zenit St Petersburg
BATE

Hérna má finna miða á leikina , klikkið á linkinn.

http://cl.theoffside.com/schedule#matchday1tuesday

 

image

 


mbl.is Tekst United fyrst liða að verja Evróputitilinn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Geir Þorsteinsson

"Tekst United fyrst liða að verja Evróputitilinn?"

Eftir því sem ég best veit hafa Real Madrid, Liverpool, Inter, Bayern og fleiri lið varið evrópumeistaratitilinn. Þannig að Ferguson er full seinn í því að verða fyrstur til þess. Furðu margir halda reyndar að evrópukeppnin hafi byrjað með meistaradeildinni og enska deildin með úrvalsdeildinni.

Rúnar Geir Þorsteinsson, 16.9.2008 kl. 08:03

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

En það er væntanlega verið að tala um það, að verja meistaradeildina.

Svona svipað og að Liverfool vinni ensku úrvalsdeildina...... heh eins og það gerist einhverntíma

Þórður Helgi Þórðarson, 16.9.2008 kl. 08:15

3 Smámynd: Guðmundur Halldórsson

Liverpool hefur vissulega varið þennan titil, Ajax, Benfica, AC Milan, Real Madrid og fleiri lið. En fyrir suma aðdáendur knattspyrnu var íþróttin fundin upp eftir 1990 með stofnun Úrvalsdeildarinnar og upptöku nýs fyrirkomulags á Evrópukeppni Meistaraliða, sem nú er kölluð Meistaradeild Evrópu. Slík túlkun er vafasöm...

Guðmundur Halldórsson, 16.9.2008 kl. 08:45

4 Smámynd: Rúnar Geir Þorsteinsson

Sammála því. Að afskrifa árangur annarra liða vegna breytinga á fyrirkomulagi keppninnar er lítið annað en sögufölsun.

Rúnar Geir Þorsteinsson, 16.9.2008 kl. 08:52

5 identicon

Enda yrði það skrýtið að afmá þennan hluta sögunnar en halda í aðra, eins og t.d. þegar Liverpool vann 2005 þá fengu þeir bikarinn til eignar, enda unnið þennan titil 5 sinnum en bara einu sinni eftir breytingu á fyrirkomulagi keppninnar.

KK

KK (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 12:26

6 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Magnað hvernig Liverfool stelpurnar þurfa að hafa mikið fyrir því að upphefja sitt lið.

Lið sem hefur ekki unnið Ensku deildina(sama hvað hún er kölluð) í 20 ár!!!!!

Ég er nokkuð viss um að það séu ekki margir sem halda því fram að fótboltin hafi orðið til eftir nafnabreitingu á þessum deildum, en það breitir ekki því að það eru 20 ár síðan Liver vann Ensku deildina!!! 20 ár.

það er um 30 ár síðan Nott Forrest unnu Evrópu bikarinn... tvisvar ef ég man rétt......stórlið?

Þórður Helgi Þórðarson, 16.9.2008 kl. 12:47

7 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Nottingham Forrest vaeri storlid ef their hefdu unnid eitthvad sidan, likt og Liverpool hefur margoft gert. Baedi i bikarkeppnum heima og i Evropuboltanum. Thad er einn titill sem Liverpool hefur att i basli med s.l. 19 ar... einn. Su stadreynd segir mer ad thad styttist i thann titil med hverju arinu

Páll Geir Bjarnason, 16.9.2008 kl. 16:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband