10.9.2008 | 20:50
Maður leiksins
Já engin spurning maður leiksins hlýtur að vera Dómarinn sem koma alla leið frá Belgíu með það á bakinu að hafa verið valinn af liðium og áhorfendum að mér skilst lélegasti dómarin í Belgíu.
Spurningin hlýtur þá að vera Hvað er FIFA að pæla , að setja svona mann á sem dómara í landsleik ?.
Annars komu úrlsitin mér ekki á óvart , það sem kom mér á óvart er hversu vel við stóðum í Skotunum, er annars sammála Óla þjálfara að ég vil ekkert endilega vera klína ósigrinum á Dómaran en hann var samt grín.
Besti leikmaður Íslands var að mínu viti hin ungi og BRÁÐ efnilegi Aron og Kjarri stóð sig vel í markinu , hvað voru varnarmennirnir að pæla þegar vítið var tekið , allir stóðu sem fastast en á eftir komu 3 skotar sem kláruðu verkið eftir að Kjarri hafði vari vel vítið.
Well , það er bara næsti leikur osfv , en miðað við þennan leik eiga hvorki Skotar né við skilið að fara á HM , höfum bara ekkert að gera þangað.
Skotar unnu nauman sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Fínn dómari... það er fyrir okkur íslendinga, hallaði verulega á skotana. Kjarri er hinsvegar einhver versti brandari sem íslenskir landsliðsþjálfarar hafa sagt... hann datt tvisvar á andlitið í leiknum... bókstaflega.
Snæþór Sigurbjörn Halldórsson, 10.9.2008 kl. 22:03
Spurning um að slappa af í lyfjunum Snæþór minn
Ómar Ingi, 10.9.2008 kl. 22:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.