Djókur

Hjón nokkur vour stödd á jólahlaðborði.Þegar eiginmanninum þótti konan vera búin að fara einu sinni of oft að borðinu, hnippir hann í hana og hvísar að henni:“Heyrðu góða mín, þú ættir nú að fara varlega í kræsingarnar, þú ert farin að líkjast heybindivél í vextinum svona mikil utanum þig”Konuninni sárnaði auðvitað sem von var en lét þó ekki á neinu bera.Um kvöldið þegar hjónin er komin upp í hjónasængina ætlar karluglan að fara að gera sér dælt við betri helminginn og strýkur konu sinni lauslega um axlir.Hún snýr sér þá rólega við og segir þetta:  Þér dettur þó ekki í huga að maður fari að starta heilli heybindivél fyrir eitt lítið strá ?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband