5.9.2008 | 18:18
Djókur
Hjón nokkur vour stödd á jólahlaðborði.Þegar eiginmanninum þótti konan vera búin að fara einu sinni of oft að borðinu, hnippir hann í hana og hvísar að henni:Heyrðu góða mín, þú ættir nú að fara varlega í kræsingarnar, þú ert farin að líkjast heybindivél í vextinum svona mikil utanum þigKonuninni sárnaði auðvitað sem von var en lét þó ekki á neinu bera.Um kvöldið þegar hjónin er komin upp í hjónasængina ætlar karluglan að fara að gera sér dælt við betri helminginn og strýkur konu sinni lauslega um axlir.Hún snýr sér þá rólega við og segir þetta: Þér dettur þó ekki í huga að maður fari að starta heilli heybindivél fyrir eitt lítið strá ?
Flokkur: Spaugilegt | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.