Einu sinni voru tvíburar, Burkni og Frosti.

 Burkni átti gamalt snekkjuræksni.
Það vildi svo til að eiginkona Frosta lést sama dag og snekkja Burkna  sökk.

Nokkur dögum síðar hitti gömul kona Burkna og hélt að þar færi  Frosti.
Hún sagði því: "Ég samhryggist þér, vinur."

Burkni hélt að hún væri að tala um snekkjuna og sagði: "Æ, ég er  nú
feginn að vera laus við hana. Hún var alltaf hálfgerð drusla.  Botninn á
henni var allur skorpinn og hún lyktaði eins og úldin  ýsa. Hún hélt
ekki vatni, var með vonda rauf að aftan og risagat  að framan. Í hvert
sinn sem ég notaði hana stækkaði gatið og hún  lak vatni um allt. Svo
fór hún endanlega þegar ég lánaði hana  fjórum vinum mínum sem langaði
að skemmta sér. Ég varaði þá við að  hún væri ekki mjög góð, en þeir
vildu notast við hana samt. Svo  reyndu þeir allir að fara í hana í einu
og hún rifnaði bara í  tvennt."

Það leið yfir gömlu konuna

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband