30.8.2008 | 15:38
Var titillinn einhvertíma í hættu ?
Það lið sem er með Möggu það vinnur
Þetta er ekkert voða flókið en , ég er ekkert að gera lítið úr hinum stúlkunum í Val eða stelpunum ú öðrum liðum , en hún Magga er bara einstök og hver skorar mest og lítur úr fyrir að vera eins og kallað er svona soldið erlendis , að er sú sem ég leyfi mér að kalla Möggu nefnilega Margrét Lára Viðarsdóttir.
Til hamingju Vals Stúlkur með titilinn.
Ég skal éta allt grasið á Hlíðarenda ef þið verðið ekki Íslandsmeistarar í ár.
Valur með meistaratitilinn í höndunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Við KR-stelpurnar tökum að sjálfsögðu undir þetta allt hjá þér og bjóðum jafnframt FRAM aðstoð okkar við gras át ef til þess kemur
Kjartan Pálmarsson, 30.8.2008 kl. 15:45
FRAM er ekki með í kvennaboltanum , en hvar er KR í karlaboltanum við gáfum ykkur sex stig í ár eins og önnur ár en þið eruð ennþá fyrir neðan okkur.
En takk fyrir að láta kvennsurnar éta grasið ef Valur vinnur ekki mótið , hvaða mótspyrnu áttu þær að fá frá KR please
Olga og co hættu nú HAHAHA
Ómar Ingi, 30.8.2008 kl. 16:06
Veit ég það að kvenfólkið í Safamýrinni er ekki ginkeypt fyrir knattspyrnu enda eru þær allar öðru hvoru megin við afgreiðsluborðið handan Miklubrautar.
Það var alveg óþarfi að gefa okkur þessi stig, vorum alveg færir um þetta sjálfir. Enn við skoðum töfluna þegar við gerum upp sumarið
Mótspyrna KR klikkað í Kópavoginum og svo kannski líka í markaskorun þar liggur vandinn
Kjartan Pálmarsson, 30.8.2008 kl. 16:25
HAHAHAHA
Það er aldeilis upp á þér typpið í dag Kjarri
Sko Kvennfólkið okkar er í Handbolta , já alveg rétt þið eruð í Gróttu í þeim efnum ekki satt
FRAM var nefnilega nr 2 og verðandi nr 1 í vetur í þeim efnum´og þeir geta látið hafa dollurnar 4 that matter í bæði karla og kvenna í ár.
En það er annað mál
Nei þið eruð nefnilega ekki færir um að geta gert neitt sjálfir án dómarahagsmunagæslu fyrir ykkur og markaskorara vantar ykkur sem er ekki sko neyddur í megrun.
En KR er bara svona fyrir ríka fólkið og þú ert greinilega ríkur fyrst þú heldur með þessu liði
Ómar Ingi, 30.8.2008 kl. 16:32
Já enda fellur handboltinn vel inn í verslunar störf eða kaup hjé hjé hjé.
Þú segir nokkuð ! KR fyrir ríkafólkið ! Heyrðu bíddu aðeins ég ætla að telja í veskinu
Kjartan Pálmarsson, 30.8.2008 kl. 16:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.