6.8.2008 | 22:05
Shia missir mjög líklega littla fingur á vinstri - og George Lucas segir að Indy 5 verði ekki með Shia né hans karakter TAKK Lucas
Shia LaBeouf is in danger of having his left pinky finger amputated, according to an explosive new scoop from Star Magazine. Doctors have reportedly been unable to save the finger the 22-year-old star badly injured in an alcohol-related crash in Hollywood last month.
Shia called producers yesterday and told them, says a spy on the set of Shias forthcoming film Transformers 2. Its really thrown the movie into turmoil.
PC
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Ég skil ekki hvað fólk hefur á móti þessum unga pilti. Mér fannst Indy 4 ekki jafngóð og hinar þrjár myndirnar, og Shia var ekki slæmur í henni. Shia var frábær í Transformers og ég hafði gaman af honum í Charlies Angels: Full Throttle. Mér fannst hann líka vera virkilega góður í Disturbia.
Hann hefur því miður verið tekinn ölvaður við akstur og líkur eru á því að þetta nýjasta slys hans sé alkóhól-tengt (það er að hann hafi verið drekkandi), en puttann missir hann út af asnaakstri þess sem hann lenti í árekstri við! Það finnst mér sorglegast við þetta. Með allar gellurnar mínar (Lilo - Paris - Brit) og svo t.d. Mel Gibson, Mischa Barton, o.fl. o.fl. þá hefur enginn slasast svona eins og Shia er að gera.
Sorglegt ef satt er, og sorglegt er framleiðendur ætla að kötta hann út. Ef handritshöfundar Transformers 2 hafa þóst geta skrifað handleggsbrotið inn í handritið ... af hverju þá ekki að skrifa það þannig og gera ráð fyrir að puttann vanti að lokum?
Hann á mína samúð, ef þessar fréttir eru sannar.
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 7.8.2008 kl. 08:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.