Cops

 

Þarf ekki Dómsmálararáðherra og RÚV að fara að gera íslensku útgáfuna af COPS - Löggan.

Það yrði sko áhorf á þann þátt og ljóst að þar sem Lögregluembættið þarf á peningum að halda að þarna er komið upp (win win situation) beggja hagur að fá smá auðfenginn pening í embættið.

En það er allvega ljóst að efnistökin eru orðin gríðarleg allar helgar ársins og svo gott sem alla daga ársins.

Um leið og við óskum löggunni til hamingju með vel unninn störf , þarf ég að minna MBL á að þeir lofuðu fyrr í vetur að hætta að upplýsa þegar að glæpamenn eru af erlendu bergi brotnir en þeir eru bara búinir að steingleyma því og reyndar vísir líka í sínum fréttum.

Sjá hér í fréttinnni

Fjöldaslagsmál við Keiluhöllina

5 líkamsárásarmál voru tilkynnt til lögreglu í gærkvöldi og nótt. Meðal annars fjöldaslagsmál við Keiluhöllina þar sem átta Litháar slógust. Sjö þeirra  voru handteknir og færðir í fangageymslu en sá áttundi var fluttur á slysadeild með höfuðáverka og brotnar tennur.

Persónulega finnst mér ekkert að því að láta fólk vita hverjir voru að gera hvað og hvaðan þeir koma , en bara minna MBL á loforð sitt , sem kannski er búið að breyta vegna ritstjóraskipta ?.

Löggan í Sjónvarpið

PS: ég tek engar prósentur fyrir hugmyndina allur ógóði á að renna til löggunar Police


mbl.is Líkamsárásir og eftirför
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband