27.6.2008 | 16:40
Ledger á óskarinn skilið
Late actor Heath Ledger deserves an Academy Award for his performance as The Joker in this years Batman sequel, The Dark Knight, segir kvikmyndagagnrýnandi Rolling stones er mér algerlega sammála
Heath Ledger á ekki að fá tilnefningu heldur óskarinn , engin getur betur ekki einu sinni Day Lewis.
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Er það ekki frekar augljóst að hann fái óskarinn?.... Svona fyrir dramað á hátíðinni og svona grenjandi leikarar útum allan sal og svona... held það, annað mun koma mér verulega á óvart
Signý, 27.6.2008 kl. 16:56
Skammastu þín Signý og þú munt gera það þegar þú sérð hann í þessu hlutverki.
Ómar Ingi, 27.6.2008 kl. 17:00
Ég kann ekki að skammast mín. Ég hinsvegar efast ekki um það í eina sekúndu að drengurinn hafi farið á kostum í þessu hlutverki sínu. Enda var hann með betri leikurum sinnar kynslóðar
Signý, 27.6.2008 kl. 18:15
Signý Snúlla
Ómar Ingi, 27.6.2008 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.