Athugasemdir

1 Smámynd: Signý

Og afhverju er þessi mynd besta mynd sumarsins?... Afþví að það er nýlátinn leikari sem leikur í henni eða? ...ohh ég elska hvað ég get verið mikið up my own ass

Þetta er samt mynd sem ég get ekki beðið eftir að missa af!

Signý, 7.6.2008 kl. 04:32

2 identicon

Ommi... hvenær verður hún forsýnd hér á Íslandi ... og á Akureyri ... ?? You gotta tell me man!

Now, let's put a smile on that FEISSSS!

Þú veist hvað þú og Lísa þurfið að gera einhvern tíma næstu tvær vikurnar... have some Doddi moment!!!  

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 09:51

3 Smámynd: Ómar Ingi

Signý upp your own arse og kr ingur

Ég skal segja þér af hverju ég held að þetta verði besta mynd sumarsins

Chris Nolan leikstýrir henni , og ég hitti hann í Los Angeles þegar ég sá kvikmyndina hans Insomnia þá á heimsfrumsýningu hann var þá búin að leikstýra Memento sem er ein af minum uppáhalds og ég var já og er forfallinn vifta af hans verkum og tel hann vera einn sá færasta í faginu , nú hann bjargaði þessu Batman Francshise úr höndum djöfullsins sem var nærri því búin að gang af því dauðu og hann að mínu mati gerði EINU BATMAN myndina hitt var RUSL.

Christian Bale er einn af mínum Uppá Uppáhaldsleikurum og hef dýrkað manninn eftir að hann lék Patrick Bateman í American Pshyco.

Þeir sem leika með honum eru ekkert slor,  Michael Caine , Aron Eckhart , Gary Oldman , Maggie Gyllenhal , Chillian Murphy , Eric Roberts ,Morgan Freeman , og síðast en ekki síst

Heath Ledger mun að ég hef heyrt sýna leik sem er MINDBLOWING og mér fannst hann vera vaxandi leikari , hann fór alltof fljótt frá okkur, blessuð sé minning hans.

Nú svo er þetta auðvitað strákamynd dauðans og Batman er svalasta ofuhetja sem er til.

Og sýnishornin segja mér að mér verði skemmt í dimmum bíósal horfandi á bestu sumarmyndina í Digital í Kringlubío þann 25 Júlí , verð án efa búin að sjá hana allvavega einu sinni áður en það er miklu skemmtilegra að sjá myndina með fullan sal af fólki en bara nokkrir kvikmyndanerðir.

Vona að þetta útksýri smá fyrir þér af hverju ég tel að Dark Knight verði besta sumarmyndin í ár.

Doddi læt þig vita um leið og eg veit um forsýningarnar.

Ómar Ingi, 7.6.2008 kl. 11:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband