DJ Mike Monday, DJ Willerby og Jack Schidt á Tunglinu laugardaginn 31. maí.

 

tungliđ poster

 

MIKE MONDAY er eitt verst geymda leyndarmál Bretlands. Hann byrjađi ferilinn í kringum 1990 í bresku hljómsveitinni "Beat Foundation" og hefur síđan ţá veriđ duglegur ađ endur hljóđblandađ lög fyrir listamenn, allt frá U2 til Marc Romboy. Ţađ má segja ađ flest allir plötusnúđar heims hafa spilađ einhverja útgáfu sem hann hefur hljóđblandađ. Hann hefur reglulega spilađ á stöđum á borđ viđ Ministry Of Sound og fór m.a. í Rússlands ferđ fyrir ţann merka klúbb, einnig spilar hann reglulega í stórborgum heims eins og París, Berlín, San Francisco og auđvita í Bretlandi og í völdum borgum í Asíu. Allir sem hafa dansađ eftir töktum hans segja ađ blandan hans sé án landamćra og himnesk. .

 

 

WILLERBY er reyndur plötusnúđur sem byrjađi á hinu svokallađa "Rave" tímabili í Bretlandi, viđ hliđina á mönnum eins og Carl Cox. Ţađ var svo Dj-inn John Digweed sem uppgötva hann svo sem tónlistarmann og sendi hann í vel heppnađa ferđ međ lagiđ sitt 'Cliffdiving' um gjörvalla Evrópu sem og Ástralíu og Nýja Sjálandi. Á ferlinum hefur hann m.a. spilađ á kvöldum međ Fatboy Slim, Erol Alkan, 2manydjs, Tiga, Mylo, Caged Baby, Layo, Bushwacka, Benny Bennassi og svo mćtti telja. Ţessa dagana er Willerby á málum hjá Ministry Of Sound og er búin ađ halda sér í góđu formi. Međ ţeim í för á ţessu kvöldi er svo stolt okkar Íslendinga Jack Schidt.

 

Húsiđ opnar á miđnćtti og kostar ađeins 1.800.- inn á ţetta einstaka kvöld.

 

Nánari upplýsingar um MIKE MONDAY -> http://www.myspace.com/magicmikemonday

 

Nánari upplýsingar um WILL PATON aka WILLERBY -> http://www.myspace.com/mrwilliambobo


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband