Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Þetta er skammarlegt þ.e.a.s. fyrir lögregluna á Íslandi.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 27.5.2008 kl. 10:01

2 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Svo eru vörubílstjórar að rífa sig, sama hvort hann hafi stolið einhverju þá ræðst ekki eðlilegur maður á hálsinn á unglingi, hvað þá vörður laganna!

Þórður Helgi Þórðarson, 27.5.2008 kl. 10:34

3 Smámynd: Helga Dóra

Dísöss,,, veistu söguna á bak við þetta??? Vona að hann fari í mál við kauða.....

Helga Dóra, 27.5.2008 kl. 11:44

4 Smámynd: Helga Dóra

p.s. Ætli þetta sé GAS GAS GAS gaurinn???

Helga Dóra, 27.5.2008 kl. 11:45

5 Smámynd: Ómar Ingi

Lögreglumaður beitir ungan pilt nokkru harðræði í myndbandi sem sett var inn á netið í gær. Svo virðist sem ungir piltar séu grunaðir um þjófnað í verslun 10-11. Einn lögreglumannanna sem mætir á vettvang tekur einn þeirra kverkataki.

Myndbandið er birt á síðunni youtube sem er myndbandasíða sem nýtur mikilla vinsælda. Í umsögn með myndbandinu segir að pilturinn sé grunaður um þjófnað í verslun 10-11. Lögreglumaður ræðir við piltinn sem segist ekki vera með neinn varning á sér.

Skyndilega rífur lögregluþjónninn í piltinn og tekur hann kverkataki um leið og hann segir honum að vera ekki með "þennan kjaft".

Í fyrrnefndri umsögn um myndbandið segir að pilturinn hafi verið grunaður um þjófnað sem ekki var framinn, því ekkert hafi fundist á honum.

Tekið af visi.is

Ómar Ingi, 27.5.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband