25.5.2008 | 22:33
3 stig
Lélagasti maður leiksins Dómarinn.
Viðunandi FRAMistaða okkar í fyrrihálfleik
Við vorum ekki með í seinni hálfleik og það er okkar heppni að Þróttarar voru svo lélegir að geta ekki skorað á okkur.
Sem betur fer
Þróttur er með ágætt lið en þeirra dagur var víðsfjarri í dag , okkar FRAMarar líka en heppnin var með okkur , nú er ekkert annað en að hysja upp um sig buxurnar ef ekki á illa að fara í næsta og næstu leikjum.
Auðunn hvað er í gangi ???
Fram hafði betur gegn Þrótti, 1:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Kannski hefur sjálfsmark Auðuns á móti Skaganum farið með reynsluhestinn ... en pældu í því að enn hafa mótherjar Framara ekki náð að skora mark!!!!!
Áfram Fram og vonandi tökum við stig af toppliðunum næst...
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 10:11
Jú Þróttarar skoruðu 2 í gær en Frammarar hafa greinilega borgað dómaranum myndarlega þar sem ekki fengu þeir dæmt mark þrátt fyrir að skora tvö.
Mig grunar að Ommi sé blankari í dag en í gær...
Þórður Helgi Þórðarson, 26.5.2008 kl. 10:33
Farðu ekki að grenja Doddi minn , þetta voru ekki mörk enda ekki dæmd sem slík , dómarinn var á bandi Þróttara í þessum leik.
Ómar Ingi, 26.5.2008 kl. 13:21
HAHAHAHAHAHAHA
Gjörsamlega, er Liverfúl maðurinn farinn að væli yfir dómurum enn einusinni?
BOLTINN FÓR TVISVAR YFIR LÍNUNA !!!!
Ekki að það koma mér við, er ekki Þróttari.
Mínir menn töpuðu 1-5 á heimavelli fyrir Fjarðarbyggð!!! örugglega dómaranum að kenna!
Stærsta tap að ég held í í 50 ár eða e-ð....
Þórður Helgi Þórðarson, 26.5.2008 kl. 14:11
Biddu Biddu
Hvenar var ég að væla yfir dómara ?
Þó svo að boltinn fari yfir línuna er ekki endilega mark , sérstklega ekki þegar brotið er á mönnum eða rangstæða.
Þetta voru ekki lögleg mörk , þess vegna ekki dæmd mörk ,
þarftu eitthvað að ræða það meira
ÍR þarftu ekki á áfallahjálp að halda þetta árið ?
Ómar Ingi, 26.5.2008 kl. 14:37
Njarðvík!
Jú ég þarf örugglega á áfjallahjálp að halda!
"dómarinn var á bandi Þróttara í þessum leik". Er ekki frá því að þetta sé smá vælÞórður Helgi Þórðarson, 26.5.2008 kl. 15:13
Ég sá ekki neitt í fjölmiðlm í gær um að talað væri um að dómarinn hefði dæmt þessi mörk af vegna neins ... nema einfaldlega: mörkin voru ógild
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 27.5.2008 kl. 07:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.