12.5.2008 | 16:50
Despó
Nicolette Sheridan er að hætta í Desperate Housewives. það er leikonana sem lék Edie, hún mun hverfa eftir að hafa lent í útistöðum við allar konurnar á Wisteria Lane.
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Var einmitt að horfa á næstsíðasta þáttinn í seríunni... hún lét sig hverfa þá. Ætli hún snúi sér þá ekki alfarið að því að þagga niður í manni sínum, Michael Bolton. Sá þessa dömu í Los Angeles hér um árið er ég var staddur á frumsýningu á Hollywood Boulevard á einhverri rusl Leslie Nielsen-myndinni sem hún lék í og sjitt hvað hún var hrikalega fitt og flott! Eitthvað annað en einhverjar Strandvarðagellurnar sem voru líka þarna, þær voru bara horrenglur með flotholt... en síðan eru eflaust svona tíu ár... those were the days my friend.
...désú (IP-tala skráð) 12.5.2008 kl. 20:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.