Spá mín fyrir 1 Umferðina

 Kl: 14:00 ÍA - Breiðablik 3:0
 Kl: 14:00 HK - FH 1:1
 Kl: 14:00 KR - Grindavík 4:0
 Kl: 14:00 Fylkir - Fram 1:1
 Kl: 14:00 Þróttur - Fjölnir 0:0
 Kl: 16:15 Keflavík - Valur 1:3

Ég vonast eftir öllum stigum minna manna í mýrina en þar sem við höfum alltaf gert í buxurnar síðustu missieri uppí saurbæ þá tel ég gott að fá þetta eina stig, en það styttist alltaf í sigurinn Wink

Við sjáum hvað setur


mbl.is Landsbankadeildin í beinni lýsingu á mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góð spá kæri vinur! Hér er mín spá:

ÍA - Breiðablik 2:1
HK - FH 1:3
KR - Grindavík 2:0
Fylkir - Fram 1:1 (ég spáði þessu í gær, er ekki að herma!)
Þróttur - Fjölnir 2:2
Keflavík - Valur 1:1

It's good to have you back! 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 10.5.2008 kl. 13:31

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hæ Ommi dúlla.  HK tekur FH 2-1 og svo verður Valur meistar aftur .  Knús

Ásdís Sigurðardóttir, 10.5.2008 kl. 15:24

3 Smámynd: Íslands-Bersi

Valur á þetta Bersinn er K.F.U.M maður

Íslands-Bersi, 10.5.2008 kl. 16:04

4 Smámynd: Helga Dóra

Ótrúleg útkoman í KEF,,,,,, Er sko sár Valsari sem situr hér í sveitinni.

Helga Dóra, 10.5.2008 kl. 21:01

5 Smámynd: Ómar Ingi

Ég er sáttur , þetta ætti að drulla þessum kellingum þínum niðrá jörðina og fara spila sinn bolta , ég vil RVK lið í deildinni.

Ómar Ingi, 10.5.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband