27.4.2008 | 20:10
Adam Sandler ætlar að rétta hlut sinn eftir hina skelfilegu I now Pronounce You Chuck And Larry
Flokkur: Kvikmyndir | Facebook
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
hann er ekkert akkúrat tuttugu kíló, lítur bara þannig út ... en ég er alltaf að bíða eftir að þú addir mér sem bloggvini, manstu ekkert eftir mér??
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 27.4.2008 kl. 21:27
Ehh Nei á ég að þekkja þig ?
Ómar Ingi, 27.4.2008 kl. 22:05
Ég hef nú blessunarlega haft vit á því að forðast Adam Sandler síðustu misserin enda er þetta nánast alltaf sama myndin í grunninn, nett sprell í svona 30-45 mínútur þar sem hann er ofsa kjánalegur en samt skotinn í einhverri svaka gellu, svo hefst fokking ameríski vællinn síðari hlutann sem fær mann til að vilja stinga úr sér augun og troða þeim í eyrun! Þessi mynd lítur út eins og eitthvað sem Will Farrell hefur hafnað af því að hann hefur ekki nennt enn einni hárkollunni og Borat er hvort eð er búinn með útlendingabrandarana í bili.
Djöh ég verð að fara að finna einhverja jákvæðni fljótlega... theeeee hills are aliiiiiiiiive with the sound of music!
...désú (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 22:47
HAHAHAHHAHAHAHAHAHA
þú ert fyndis RASSGAT Desú
en segðu mér hvað finnst þér nú virkilega fyndið svona í bíó ? undanfarið
Ómar Ingi, 27.4.2008 kl. 23:06
Veistu ég verð barasta að viðurkenna að ég hef ekki farið í bíó síðan ég sá Mýrina á kvikmyndahátíð í Köben á síðasta ári. Fyrir utan Græna ljósið og kvikmyndahátíðir þá hef ég eiginlega bara gefið upp vonina að nokkuð skítsæmilegt sem er peninganna virði rati í íslensk kvikmyndahús. Og þó er ég ekki einhver listaspíra, veit bara að góð mynd verður ekki til án góðrar sögu. Held að síðasta gamanmynd sem ég sá í bíó sem ég gat hlegið að hafi verið Borat! Sá reyndar eina eftir ólöglegum leiðum um daginn sem var alveg merkilega góð, Trainwreck: My Life as an Idiot. Verður líka fróðlegt að sjá hvort Harold & Kumar tekst jafnvel upp í seinni myndinni þó ég leyfi mér að efast. Góðar stundir.
...désú (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 00:00
Tek undir með Désú, Sandler hefur verið drasl bara síðan hann byrjaði en hefur samt náð að fara niður á við með hverri mynd.
Þessi er örugglega alveg eins, það er nefnilega oftast gaman af hans trailerum, þar kemur ekki þetta hræðilega Ameríku væl fram.
Þórður Helgi Þórðarson, 28.4.2008 kl. 00:11
Sýnishornin eru einmitt yfirleitt fín, máski af því að þar koma þeir nokkru brandarar sem virkuðu og eru einmitt í fyrri hluta myndanna...
...désú (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.