20.4.2008 | 22:43
Brit Leikstýrir
Britney Spears mun ekki bara syngja og dansa í nýjasta myndbandinu sínu RADAR , Þessi 26 ára elska ætlar leikstýra myndbandinu sjálf þetta er þriðji singullinn af Blackkout disknum. myndbandið verður frumsýnt í Julí.
Nýjustu færslur
- The New Romantic (2018) | Official Trailer
- Ralph Breaks the Internet Trailer #2 (2018)
- GusGus - Don't Know How To Love (Official Video)
- Er Climax La la Land on Acid?
- 'You'll Love It' - Kanye West/Lil Pump Parody
- Marvels Daredevil: Season 3 | Date Announcement [HD] | Netflix
- THE SUPER Official Trailer (2018) Val Kilmer,
- THE GIRL IN THE SPIDER'S WEB - Official Trailer 2
- Marvel Studios' Captain Marvel - Official Trailer
- The Haunting of Hill House | Official Trailer [HD] | Netflix
- STAN & OLLIE Official Trailer (2018) Laurel And Hardy Movie
- Method Man - Take the Heat ft. Dr. Dre
- THE BALLAD OF BUSTER SCRUGGS Official Trailer (2018) James Fr...
- Marvels Daredevil: Season 3 | Teaser: Confessional
- SHAZAM "Superpowers" TV Spot Trailer (2018) DCEU
Athugasemdir
Þriðji? pís of mí, blackout og fyrsti síngullinn sem ég man ekki hvað heitir...bíddu 1,2,3 er þá ekki Radar nr. 4?
Þórður Helgi Þórðarson, 21.4.2008 kl. 08:13
Gimmi More og Piece Of Me eru singlar númer 1 og 2 , Radar verður númer 3 og þeir eru af diski hennar sem nefnist Blackout ?.
Ómar Ingi, 21.4.2008 kl. 09:34
Sorry meinti Break The Ice, sé það allavega á hinum frábæra fm lista....
Þórður Helgi Þórðarson, 21.4.2008 kl. 11:01
Já eins og þú veist þá vita þeir ekkert og hafa tekið það uppí sitt einsdæmi að spila lagið ( Sko Heiðar og Brunnar Tennur BMV bara frumkvæði ) en það er ekki búið að gefa það lag út sem singul , svona a la Bylgjan með La Isla Bonita á sínum tíma með Madonnu.
Ómar Ingi, 21.4.2008 kl. 11:15
I c, gott að vera með mann sem hefur Britney á tæru.
Takk mr.
Vissi ekki að Bylgjan hefði verið að breika Bonituna, sérstaklega þegar maður heyrir hana í dag!
Bylgjan örugglegasta geldasta útvarpsstöð í heiminum í dag.
Þórður Helgi Þórðarson, 21.4.2008 kl. 12:27
Takk
Bylgjan örugglegasta geldasta útvarpsstöð í heiminum í dag. ( Hérna erum við alveg skuggalega SAMmála hérna )
Ómar Ingi, 21.4.2008 kl. 13:43
Svo við höldum okkur við Britt, Break The Ice er komið í bullandi spilun á Radio One BBC.
Radar væntanlega Ammrískur singull.
Þórður Helgi Þórðarson, 22.4.2008 kl. 09:56
Rétt er það Doddi tékkaði á þessu hjá þér og International er búið að gefa út Break The Ice , en samt rétt að í USA er ekki búið að gefa út nema tvo singla og Radar verður numer 3 þar
og þetta verður þá væntanlega 3 myndbandið að disknum
En gaman að einhver er að fylgjast vel með , þetta er nýbreyttni
Ómar Ingi, 22.4.2008 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.