Brit Leikstýrir

Britney Spears mun ekki bara syngja og dansa í nýjasta myndbandinu sínu RADAR , Þessi 26 ára elska ætlar leikstýra myndbandinu sjálf þetta er þriðji singullinn af Blackkout disknum. myndbandið verður frumsýnt í Julí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Þriðji? pís of mí, blackout og fyrsti síngullinn sem ég man ekki hvað heitir...bíddu 1,2,3 er þá ekki Radar nr. 4?

Þórður Helgi Þórðarson, 21.4.2008 kl. 08:13

2 Smámynd: Ómar Ingi

Gimmi More og Piece Of Me eru singlar númer 1 og 2 , Radar verður númer 3 og þeir eru af diski hennar sem nefnist Blackout ?.

Ómar Ingi, 21.4.2008 kl. 09:34

3 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Sorry meinti Break The Ice, sé það allavega á hinum frábæra fm lista....

Þórður Helgi Þórðarson, 21.4.2008 kl. 11:01

4 Smámynd: Ómar Ingi

Já eins og þú veist þá vita þeir ekkert og hafa tekið það uppí sitt einsdæmi að spila lagið ( Sko Heiðar og Brunnar Tennur BMV bara frumkvæði ) en það er ekki búið að gefa það lag út sem singul , svona a la Bylgjan með La Isla Bonita á sínum tíma með Madonnu.

Ómar Ingi, 21.4.2008 kl. 11:15

5 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

I c, gott að vera með mann sem hefur Britney á tæru.

Takk mr. 

Vissi ekki að Bylgjan hefði verið að breika Bonituna, sérstaklega þegar maður heyrir hana í dag!

Bylgjan örugglegasta geldasta útvarpsstöð í heiminum í dag. 

Þórður Helgi Þórðarson, 21.4.2008 kl. 12:27

6 Smámynd: Ómar Ingi

Takk

Bylgjan örugglegasta geldasta útvarpsstöð í heiminum í dag.   ( Hérna erum við alveg skuggalega SAMmála hérna )

Ómar Ingi, 21.4.2008 kl. 13:43

7 Smámynd: Þórður Helgi Þórðarson

Svo við höldum okkur við Britt, Break The Ice er komið í bullandi spilun á Radio One BBC.

Radar væntanlega Ammrískur singull. 

Þórður Helgi Þórðarson, 22.4.2008 kl. 09:56

8 Smámynd: Ómar Ingi

Rétt er það Doddi tékkaði á þessu hjá þér og International er búið að gefa út Break The Ice , en samt rétt að í USA er ekki búið að gefa út nema tvo singla og Radar verður numer 3 þar

og þetta verður þá væntanlega 3 myndbandið að disknum

En gaman að einhver er að fylgjast vel með , þetta er nýbreyttni

Ómar Ingi, 22.4.2008 kl. 21:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband