Ridley Scott mun framleiða og leikstýra "The Kind One" fyrir Warner Bros

Ridley Scott

Ridley Scott er 100% framleiðandi og vill leikstýra The Kind One fyrir Warner Brothers, en það á eftir að komast að samkomulagi um það endanlega en sá sem skrifaði bókina mun skrifa kvikmyndahandritið , Tom Epperson heitir hann. Casey Affleck mun leika glæpamann sem réð ríkjum árið 1930’s sem verður ástfanginn af konu aðalmafíósans .

Ridley Scott er án efa einn af færustu leikstjórum og framleiðiendum samtímans og er hann einnig bróðir Tony Scott sem einnig er góður í að leikstýra glæpamyndum en er alls ekki eins fjölhæfur og Ridley scott sjálfur er hér eru nokkur dæmi um myndirnar hans Ridley Scott

Gladiator

Alien: The Director's Cut

American Gangster

Blade Runner - The Director's Cut

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband