10 Aðsóknarmestu kvikmyndirnar það sem af er ári í USA

#TitillKrónur í kassann ($M) Stúdíó
1Horton Hears A Who140.3Fox
2The Bucket List92.3Warner Bros.
310,000 BC92.0Warner Bros.
4Cloverfield80.0Paramount
5Jumper79.0Fox
627 Dresses76.5Fox
7Vantage Point71.9Sony
8The Spiderwick Chronicles70.3Paramount
9Fool's Gold69.0Warner Bros.
10Hannah Montana...65.1Buena Vista

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég á þá eftir að sjá margar góðar, er þaggi gamli minn???   kveðja í bæinn   IRS Agent 

Ásdís Sigurðardóttir, 17.4.2008 kl. 16:59

2 Smámynd: Ómar Ingi

Það er nú ekki nógu gott Dísa , ég er búin að sjá þær allar.

Sem er veiki á hæsta geði

Ómar Ingi, 17.4.2008 kl. 17:05

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já, þú ert veikur það er satt, en með skemmtilega veiki. Ég var líka bíósjúk og var svo heppin að bróðir hans pabba var með Húsavíkurbíó þegar ég var barn og unglingur ég bæði vann þar og horfði á allar myndir sem komu norður, sú sem ég sá oftast var þýsk og héð Á bökkum Bodenzee(svart/hvít=)  Þá hét ég því að einhverntíman færi ég að þessu vatni. Ég fór þangað í brúðkaupsferð minni 1995, en leikararnir voru farnir heim, það var samt gaman. 

Ásdís Sigurðardóttir, 17.4.2008 kl. 17:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband