Ekki svo mikið grín að lesa aðsóknartölur helgarinnar fyrir Clooney

Það er langt síðan að mynd með George Clooney hefur opnað í 3 sæti en henni er spáð aðeins 14 milljonum yfir helgina og það er meira segja erfitt fyrir þessa mynd og satt að segja tel ég að þessi mynd verði ekki sýnd í evrópu í kvikmyndahúsi svo slöpp er aðsókn og dómar á myndina.

Þetta þýðir 7 versta opnun á kvikmynd sem Clooney leikur í EVER

 

1. 21 (Sony) - $6.35M - $2,394 PTA - $43M cume
2. NEW – Nim’s Island (Fox) - $5.7M - $1,633 PTA - $9.58M cume
3. NEW – Leatherheads (Universal) - $5.44M - $1,962 PTA - $9.98M cume
4. Horton Hears a Who (Fox) - $4.05M - $1,134 PTA - $128.5M cume

5. NEW – The Ruins (Dreamworks/Paramount) - $3.19M - $1,134 PTA - $5.94M cume
6. Superhero Movie (MGM/Weinstein) - $2.36M - $798 PTA - $15.5M cume
7. Tyler Perry’s Meet the Browns (Lionsgate) - $1.69M - $1,088 PTA - $36.8M cume
8. Drillbit Taylor (Paramount) - $1.41M - $522 PTA - $24.6M cume
9. Shutter (Fox) - $1.25M - $591 PTA - $22.5M cume
10. 10,000 B.C. (Warner Bros) - $1.17M - $501 PTA - $88.4M cume

Kíkjum aðeins á topp 10 opnunarkvikmyndir hans Clooney , en eldri  myndir þarf að miða við að í dag er miðaverðið MIKLU meira per miða þannig að það verður að taka með inní reikninginn.

1. Batman & Robin - $42.8M opening
2. The Perfect Storm - $41.3M opening
3. Ocean’s Twelve - $39.1M opening
4. Ocean’s Eleven - $38.1M opening
5. Ocean’s Thirteen - $36.1M opening
6. Three Kings - $15.8M opening
7. Leatherheads - $14.1M opening (estimate)
8. Intolerable Cruelty - $12.5M opening
9. The Peacemaker - $12.3M opening
10. Out of Sight - $12M opening

Össsss


mbl.is Stríðinn Clooney
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

ótrúlegt að 21 skuli opna í fyrsta sæti. Dómarnir sem komu um myndina fyrir opnun voru ömurlegir.

Kristín M. Jóhannsdóttir, 6.4.2008 kl. 18:35

2 Smámynd: Ómar Ingi

Ehhh Krístin , þú ert viku of sein þetta er önur helgin sem hún er á toppnum í USA , því hún var frúmsýnd um síðustu helgi ??

En það er rétt hjá þér að hún hefur fengið skelfilega dóma alla jafna.

En að kvikmynd fái góða dóma hefur ekkert með aðsókn að gera , enda segi oftast við þá sem á þessa braut fara að oftast fá mínar´uppáhaldsmyndir littla aðsókn sem hefur bara hreinlega ekkert að gera með gæði myndarinnar.

Ómar Ingi, 6.4.2008 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband