Sumarmyndirnar árið 2008

ticket.gif

 

 

 

 

 

Samkvæmt skoðunnarkönnun á FANDANGO kvikmyndavef í USA þá eru þetta þær kvimyndir sem fólk er spenntast fyrir að sjá í sumar í bíó.

1. INDIANA JONES AND THE KINGDOM OF THE CRYSTAL SKULL (82%)
2. THE DARK KNIGHT (42%)
3. IRON MAN (38%)
4. THE CHRONICLES OF NARNIA: PRINCE CASPIAN (37%)
5. THE MUMMY: TOMB OF THE DRAGON EMPEROR (30%)
6. GET SMART (29%)
7. THE INCREDIBLE HULK (22%)
8. THE UNTITLED X-FILES SEQUEL (20%)
9. SPEED RACER (19%)
10. SEX AND THE CITY (19%)

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég er nú hissa á því að sex and the city hafi komist inn á top-10

En ég er líka hissa yfir því að Indiana Jones skuli vera með nærri helmingi hærri prósentu í áhuga en The Dark Knight... hefði haldið að allt fússið í kringum DK væri nóg til að veðja á hana... hmm?

En eigum við þá að gera ráð fyrir því að Indy taki boxoffice í ár? 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.4.2008 kl. 12:28

2 Smámynd: Ómar Ingi

Indy tekur svona 400 + milljon dollara í USA og í heildina einhvern 950 + worldwide

Ómar Ingi, 3.4.2008 kl. 20:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband